Tónasystur [1] (1960)

Tónasystur frá Sauðárkróki

Árið 1960 komu fimm húsmæður frá Sauðárkróki fram á Sæluviku þeirra Skagfirðinga undir nafninu Tónasystur og skemmtu þar með söng við harmonikkuundirleik.

Hvergi finnast upplýsingar um nöfn þeirra en ef einhver lumaði á frekari upplýsingum má gjarnan senda þær Glatkistunni.