Tíbet (1985)

Hljómsveit ættuð frá Sauðárkróki var starfandi árið 1985 undir nafninu Tíbet en það ár lék sveitin á Sæluvikuhátíðinni sem kennd er við staðinn.

Afar takmarkaðar upplýsingar finnast um Tíbet, fyrir liggur að Kristján Baldvinsson var trommuleikari sveitarinnar en engar upplýsingar er að finna um aðra meðlimi hennar.