Dansi dansi dúkkan mín

Dansi dansi dúkkan mín
(Lag / texti: erlent lag / Gunnar Egilsson)

Dansi dansi dúkkan mín,
dæmalaust er stúlkan fín,
voða fallegt hrokkið hár,
hettan rauð og kjóllinn blár.

Svo er hún í silkiskóm,
sokkar hvítir eins og skór.

Haldið ekki að hún sé fín,
dansi dansi dúkkan mín.

[á fjölmörgum plötum]