Fram, fram fylking

Fram fram fylking
(Lag / texti: ókunnur / Ari Jónsson)

Fram, fram, fylking,
forðum okkar hættu frá
því ræningjar oss vilja ráðast á.
Sýnum vorn dug,
djörfung og hug.
Vaki, vaki, vaskir menn
því voða ber að höndum.
Sá sem okkar síðast fer
hann sveipast hörðum böndum.

[m.a. á plötunni ABCD – ýmsir]