Enginn okkar hinna (1989)

engin mynd tiltækEnginn okkar hinna var hljómsveit sem kom fram á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina 1989, nokkrar líkur eru því á að sveitin hafi verið starfandi á Austurlandi en hvergi er að finna nein deili á henni og eru því allar upplýsingar þar að lútandi vel þegnar.