Þú ert of hvít

Þú ert of hvít
(Lag / texti: Ragnhildur Gísladóttir / Grýlurnar)
 
Þú ert of hvít.
Þú ert of hvít.
Þú ert of hvít.

Þig vantar lit,
dökkbrúnan lit.
Fáðu þér lit.
Fáðu’ á þig instant brúnku’ í sólarlampa.

Þótt steikist þín húð
og andlitið hverfi,
þá er þetta alls ekkert mál.

Tak hluta af lær
og skelltu því á andlitið
því lýtalæknir hann kippir þessu öllu í lag.

Það er alveg tryggt,
að ekkert okkar deyr.
Það er alveg tryggt,
að ekkert okkar deyr.

Allt of stór barmur
eða alls enginn barmur
þá skera þeir af
eða pumpa í.

Allir skilja þótt þú hafir ónýtt innræti
því skurðlæknirinn setti í þig stálhjarta.

Það er alveg tryggt,
að ekkert okkar deyr.
Það er alveg trygg,
að ekkert okkar deyr.
Að ekkert okkar deyr í dag.

Fáðu þér lit,
plastpjöllu,
stálheila og vertu núll.

[af plötunni Grýlurnar – Mávastellið]