Pass

Pass
(Lag / texti: Gildran / Þórir Kristinsson)

Þú sérð sólu síga,
syndum vafða drauma.
Drukkna fullum lyga,
deyja veröld auma.

Friður skiptir máli,
stríðið er ei sjálfsagt.
Reynum þessu að breyta,
sýnum það í verki.

Hatrið hrími kalda,
hellist yfir heima.
Vondar sálir valda,
voninni þeir gleyma.

[á plötunni Gildran – Huldumenn]