
Savanna tvíóið
Engar upplýsingar er að finna um Savanna tvíóið sem tók þátt í tónlistarhátíð Menntaskólans á Akureyri vorið 1984, Viðarstauk ´84. Mestar líkur eru á að tvíóið hafi ekki verið starfandi heldur einungis verið sett saman fyrir þennan eina viðburð.