Send að sunnan (1976)

engin mynd tiltækÁrið 1976 var hljómsveit sem bar heitið Send að sunnan, starfandi við Menntaskólann við Tjörnina. Gunnar Kristinsson var hljómborðsleikari þessarar sveitar en engar heimildir er að finna um aðra meðlimi hennar.

Þessi sveit starfaði líklegast í skamman tíma.