Bakkabræður [1] (um 1965)

Nokkrar hljómsveitir hafa borið nafnið Bakkabræður í gegnum tíðina, fyrst þeirra var líklega starfandi á sjöunda áratugnum og eru heimildir um hana litlar sem engar. Það eina sem er í hendi er að Axel Einarsson (Icecross, Tilvera o.fl.) var í þeirri sveit.

Allar aðrar upplýsingar um Bakkabræður eru vel þegnar og óskast sendar Glatkistunni.