Bangsímon (1974)

Hljómsveit að nafni Bangsímon var starfandi um tíma á Seyðisfirði um miðjan áttunda áratug síðustu aldar, líklega 1974.

Heimildir um þessa sveit er af skornum skammti en Kolbeinn Agnarsson var einn meðlima hennar og lék að öllum líkindum á trommur.