Ég ann þér vina

Ég ann þér vina
(Lag / texti: erlent lag (I love you truly) / Kristín M. J. Björnsson)

Ég anna þér vina,
ann þér heitt.
Lífið er sælu
og sorg fær veitt,
verður sem draumur,
er veit ég þig nær,
því ég ann þér vina,
vinan kær.

[óútgefið]