Gormar og Geiri (1968)

Gormar og Geiri

Hljómsveitin Gormar og Geiri starfaði í Kópavogi árið 1968 og var skipuð meðlimum á grunnskólaaldri. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Ásgeir Valdimarsson bassaleikari (sem væntanlega var Geiri), Sigurvin Einarsson gítarleikari, Eggert Páll Björnsson [?], Gestur Ólafsson [?] og Þór Sævaldsson gítarleikari.