Fílapenslarnir – Efni á plötum

Fílapenslar Siglufjarðar – Fílapenslar Siglufjarðar
Útgefandi: Fílapenslar Siglufjarðar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1993 / 2004
1. Fílapenslakór
2. Afltaugin
3. Niður á bensínstöð
4. Kyntröllin
5. Kvennakór
6. Rauður rabbarbari
7. Finni túba
8. Bella María
9. Dísir vorsins
10. Teddy Ber
11. Meiri bjór
12. Anna Lára
13. Come back
14. To know him
15. Sumar á Sigló

Flytjendur:
Sturlaugur Kristjánsson – bassi, hljómborð og harmonikka
Magnús Ólafsson – gítar
Þórhallur Benediktsson – gítar
Guðbrandur Gústafsson – saxófónn
Friðfinnur Hauksson – [?]
Tómas Kárason – [?]
Ólafur Kárason – [?]
Hörður Júlíusson – [?]
Þorsteinn Sveinsson – [?]
Steinunn Hulda Marteinsdóttir – [?]
Sigríður Vigdís Vigfúsdóttir – [?]


Fílapenslar Siglufjarðar – Á sviði
Útgefandi: Fílapenslar Siglufjarðar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2004
1. Bíólagið
2. Okkar glaða söngvamál
3. Skálarlagið
4. Þú ein
5. Lady my donna
6. Gunndóra
7. What a wonderful world
8. Hólsmannabragur
9. Blöndalshúsið
10. Þingmannaræða
11. Lífsgleði
12. Capri Katarína
13. Kaupmannaragur
14. Sigríður Vigdís

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]