Þessi jörð (er einn risastór líkami)
(Lag / texti: Steindór Ingi Snorrason og Róbert Örn Hjálmtýsson)
Á vetrarbrautinni, með litina.
Þessi jörð er búin til úr hatri
og ást.
Í vinnunni
og skólanum,
í Hagkaupum og Bónusi.
Þessi jörð er búin til úr sama hlutnum.
Úr atómum og jafnvel tómötum
og tunglið á sinn þátt.
Þessi jörð er bara eitt stórt hagkerfi.
Þessi jörð er einn risastór líkami.
[af plötunni Ég – Plata ársins]