Má bjóða þér yfirdrátt? (Part 2)

Má bjóða þér yfirdrátt? (Part 2)
(Lag / texti: Baldur Sívertsen Bjarnason og Róbert Örn Hjálmtýsson)

Stimpilgjöld, fyrirspurnargjald,
dráttarvextir, matsgjald, frekja,
stofngjald, vextir, millifærslugjald,
ársgjald, viðbótargjald, græðgi,
þjónustugjald, umsýslugjald,
vanskilagjald, gjald vegna greiðslutilkynninga,
gjald-gjald, uppflettikostnaður,
innheimtukostnaður, siðblinda,
færslugjald, tvöfalt gjald vegna krafna,
vaxtaverkir, biðkröfur, símagjald,
þóknun, póstgjald, seðilgjald,
tryggingariðgjald, söluþóknun,
útborgunarfærsla, kortafærslugjald.

[af plötunni Ég – Plata ársins]