Fjórtán Fóstbræður – Efni á plötum

Fjórtán Fóstbræður með Hljómsveit Svavars Gests – Syngið með: Lagasyrpur úr útvarpsþættinum „Sunnudagskvöld með Svavari Gests“
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 001
Ár: 1964 / 1966 / 1979
1. Syrpa af hröðum lögum: Tóta litla / Ekki fædd í gær / Gunna var í sinni sveit / Ó, nema ég / Ég er kominn heim
2. Sigurðar Þórarinssonar-syrpa: Þórsmerkurljóð: þýskt alþýðulag / Landafræði og ást / Spánarljóð / Vorkvöld í Reykjavík / Að lífið sé
3. Syrpa af íslenskum lögum: Brúnaljósin brúnu / Litla stúlkan /Æskuminning / Þú kemur vina mín / Við bjóðum góða nótt
4. Syrpa af hægum lögum: Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum / Lukta-Gvendur / Nótt í Moskvu / Vegir ástarinnar / Ber þú mig þrá
5. Sjómanna-valsa syrpa: Tippi-tin / Síldarvalsinn / Landleguvalsinn / Kokkur á kútter frá Sandi / Þórður sjóari
6. Svanna-syrpa: Maja, Maja, Maja / Við kynntumst fyrst / Selja litla / Hulda / Anna í Hlíð
7. Rúmbu-syrpa: Dimmbláa nótt / Komdu litla ljúfa / Við gengum tvö / Suður um höfin
8. Syrpa af hröðum lögum: Mikið var gaman að því / Ó María, mig langar heim / Komdu í kvöld / Lítið lag / Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig

Flytjendur:
Fjórtán Fóstbræður – söngur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – trommur
– Garðar Karlsson – gítar og banjó
– Gunnar Pálsson – kontrabassi
– Grettir Björnsson – harmonikka
– Gunnar Ormslev – saxófónn
– Guðmundur Steingrímsson – bongó trommur


Fjórtán Fóstbræður – Fjórtán Fóstbræður ásamt Elly Vilhjálms og Hljómsveit Svavars Gests
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 003
Ár: 1965 / 1966
1. Syrpa af hröðum lögum: Litla Reykjavíkurmær / Komdu vina / Kenndu mér að kyssa rétt / Viltu með mér vaka í nótt / Káta Víkurmær
2. Jóns Múla-syrpa: Fröken Reykjavík / Einu sinni á ágústkvöldi / Söngur jólasveinanna / Gettu hver hún er / Augun þín blá
3. Valsa-syrpa: Kvöld við Signu / Hvítu mávar / Ég líð með lygnum straumi / Vogun vinnur, vogun tapar / Þetta er ekki hægt
4. Rúmbu-syrpa: Nú liggur vel á mér / Mærin frá Mexikó / Allt á floti / Einsi kaldi úr Eyjunum / Ástarljóðið mitt
5. Sjómannavalsa-syrpa: Vertu sæl mey / Ship-o-hoj / Baujuvaktin / Síldarstúlkan / Sjómannavalsinn
6. Sigfúsar-syrpa: Við eigum samleið / Játning / Íslenzkt ástarljóð / Tondeleyo / Litla flugan
7. My fair lady-syrpa: Sértu hundheppinn / Yrði það ei dásamlegt / Áður oft ég hef / Ég vildi dansa í nótt / Ég á að kvænast kellu á morgun
8. Polka-syrpa: Einu sinni var / Piparsveinapolki / Kátir dagar / Æ, ó, aumingja ég / Ef leiðist mér heima

Flytjendur:
Fjórtán Fóstbræður – söngur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar
Elly Vilhjálms – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – trommur
– Garðar Karlsson – gítar
– Grettir Björnssonn – harmonikka
– Reynir Sigurðsson – bassi
– Pétur Björnsson – bassi
– Gunnar Pálsson – bassi


Fjórtán Fóstbræður – Fjórtán Fóstbræður syngja þrjátíu gamalkunn lög [snælda]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 703
Ár: 1974
1. Syrpa 1: Tóta litla / Ekki fædd í gær / Gunna var í sinni sveit / Ó, nema ég / Ég er kominn heim
2. Syrpa 2: Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum / Luktar-Gvendur / Nótt í Moskvu / Vegir ástarinnar / Ber þú mig þrá
3. Syrpa 3: Þórsmerkurljóð / Landafræði og ást / Spánarljóð / Vorkvöld í Reykjavík / Að lífið sé…
4. Syrpa 4: Tipitin / Síldarvalsinn / Landleguvalsinn / Kokkur á kútter frá Sandi / Þórður sjóari
5. Syrpa 5: Dimmbláa nótt / Ljósbrá / Komdu litla ljúfa / Við gengum tvö / Suður um höfin
6. Syrpa 6: Mikið var gaman að því / Ó, María mig langar heim / Komdu í kvöld / Lítið lag / Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Fjórtán Fóstbræður – Fjórtán Fóstbræður
Útgefandi: Fjórtán Fóstbræður
Útgáfunúmer: FF001
Ár: 1975
1. Gömul rómantík, syrpa af lögum úr gömlum revíum: Stebbi / Ég er maðurinn henn Jónínu hans Jóns / Maður nú er það svart / Snaps skaltu fá / Ó Jósep, Jósep / Gömul rómantík
2. Á hörpunnar óma, syrpa af gömlum hægum völsum: Á hörpunnar óma / Þú ert ævilangt unnustan mín / Er írsku augun brosa / Nú veit ég / Ramóna
3. Vor við sæinn, syrpa af lögum eftir Oddgeir Kristjánsson: Vor við sæinn / Sigling / Ágústnótt / Síldarstúlkurnar
4. Kalinka, syrpa af rússneskum þjóðlögum: Ökumaðurinn / Lýstu máni / Steppan / Kalinka
5. Kátt er um jólin: syrpa af lögum eftir Jón Múla og Jónas Árnasyni; Kátt er um jólin / Án þín / Við heimtum aukavinnu
6. Ó, þessi indæli morgunn: syrpa af lögum úr söngleiknum Oklahoma
7. Þú manst það enn: lagasyrpa úr óperettunni „Zardafustinnan“
8. Hin gömlu kynni: syrpa af gömlum vinsælum lögum úr ýmsum áttum; Ljúfa Anna / Pálína / Þá var nú öldin önnur / Bibbiddi, bobbiddi, bú / Máninn fullur fer um geiminn / Komdu inn í kofann minn / Hadderían haddera / Blikka þau hvort annað / Jón, ó Jón / Förum bara fetið / Den evigglade kobbersmed / Hvar sem liggja mín spor

Flytjendur:
Fjórtán Fóstbræður – söngur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar
Einar Ágústsson – einsöngur
hljómsveit undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – [?]
– Alfreð Alfreðsson – [?]
– Árni Scheving – [?]
– Birgir Karlsson – [?]
– Mike Baily – [?]
– Jeff Daly – [?]
– Bud Parks – [?]
– Nigel Smith – [?]


Fjórtán Fóstbræður – 14 Fóstbræður
Útgefandi: Fjórtán Fóstbræður
Útgáfunúmer: FF 002
Ár: 1976
1. Ég sá hana fyrst: Ég sá hana fyrst / C’est si bon / Ef þú ferð mér frá / Hvíslaðu / Sjö rósir
2. Manstu kvöldið: Manstu kvöldið / Vögguvísa / Enn gerast ævintýr / Augun þín yndisblá
3. Þín hvíta mynd: Vegir liggja til allra átta / Þín hvíta mynd / Amor og asninn / Lítill fugl / Hvers vegna?
4. Ef ég væri ríkur?: Skál / Sól rís, sól sezt / Ef ég væri ríkur / Yenta / Skál
5. Út við himinbláu sundin: Kalli á Hóli / Það er draumur að vera með dáta / Sveinn / Kveðjusöngur / Út við himinbláu sundin
6. Stúlkan mín er mætust: Lögreglumars / Það, sem ekki má / Stúlkan mín er mætust / Brestir og brak
7. Lífsgleði: Þú varst mín / Ástarsæla / Lífsgleði / Bláu augun þín
8. Fram til dáða: Fram til dáða / Funiculi, funicula / Lofsöngur / Bella símamær / Kvennamars

Flytjendur:
Fjórtán Fóstbræður – söngur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar
hljómsveit undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – [?]
– Alfreð Alfreðsson – [?]
– Árni Scheving – [?]
– Birgir Karlsson – [?]
– Björn R. Einarsson – [?]
– Jón Sigurðsson – [?]
– Lárus Sveinsson – [?]
– Reynir Sigurðsson – [?]
– Sæbjörn Jónsson – [?]
– Viðar Alfreðsson – [?]
– Mike Baily – [?]
– Bud Parks – [?]
– Jeff Daly – [?]
– Nigel Smith – [?]
– Helga Hauksdóttir – [?]
– Rut Ingólfsdóttir – [?]
– Ásdís Þorsteinsdóttir – [?]
– Herdís Gröndal – [?]
– Katrín Árnadóttir – [?]
– Kolbrún Hjaltadóttir – [?]
– Sólrún Garðarsdóttir – [?]
– Eli Glenne – [?]
– Pierre Anderson – [?]


Fjórtán Fóstbræður – Fjórtán Fóstbræður (x2)
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 174-175
Ár: 1984
1. Syrpa af hröðum lögum: Tóta litla / Ekki fædd í gær / Gunna var í sinni sveit / Ó, nema ég / Ég er kominn heim
2. Sigurðar Þórarinssonar-syrpa: Þórsmerkurljóð (þýskt alþýðulag) / Landafræði og ást / Spánarljóð / Vorkvöld í Reykjavík / Að lífið sé
3. Syrpa af íslenskum lögum: Brúnaljósin brúnu / Litla stúlkan /Æskuminning / Þú kemur vina mín / Við bjóðum góða nótt
4. Syrpa af hægum lögum: Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum / Lukta-Gvendur / Nótt í Moskvu / Vegir ástarinnar / Ber þú mig þrá
5. Sjómanna-valsa syrpa: Síldarvalsinn / Landleguvalsinn / Kokkur á kútter frá Sandi / Þórður sjóari
6. Svanna-syrpa: Maja, Maja, Maja / Við kynntumst fyrst / Selja litla / Hulda / Anna í Hlíð
7. Rúmbu-syrpa: Dimmbláa nótt / Komdu litla ljúfa / Við gengum tvö / Suður um höfin
8. Syrpa af hröðum lögum: Mikið var gaman að því / Ó María, mig langar heim / Komdu í kvöld / Lítið lag / Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig

1. Syrpa af hröðum lögum: Litla Reykjavíkurmær / Komdu vina / Kenndu mér að kyssa rétt /Viltu með mér vaka í nótt / Káta Víkurmær
2. Jóns Múla syrpa: Fröken Reykjavík / Einu sinni á ágústkvöldi / Söngur jólasveinanna / Gettu hver hún er / Augun þín blá
3. Valsa syrpa: Kvöld við Signu / Hvítu mávar / Ég líð með lygnum straumi / Vogun vinnur, vogun tapar / Þetta er ekki hægt
4. Rúmbu-syrpa: Nú liggur vel á mér / Mærin frá Mexíkó / Allt á floti / Einsi kaldi úr Eyjunum / Ástarljóðið mitt
5. Sjómannavalsa-syrpa: Vertu sæl, mey / Ship-o-hoj / Baujuvaktin / Síldarstúlkan / Sjómannavalsinn
6. Sigfúsar-syrpa: Við eigum samleið / Játning / Íslenskt ástarljóð / Tondeleyo / Litla flugan
7. My fair lady-syrpa: Sértu hundheppinn / Yrði það ei dásamlegt / Áður oft ég hef / Ég vildi dansa í nótt / Ég á að kvænast kellu á morgun
8. Polka-syrpa: Einu sinni var / Piparsveinapolki / Kátir dagar / Æ, ó, aumingja ég / Ef leiðist mér heima

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Fjórtán Fóstbræður – Þrettán sígildar söngvasyrpur
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 184
Ár: 1997
1. Gömul rómantík, syrpa af lögum úr gömlum revíum: Stebbi / Ég er maðurinn henn Jónínu hans Jóns / Maður nú er það svart / Snaps skaltu fá / Ó Jósep, Jósep / Gömul rómantík
2. Á hörpunnar óma, syrpa af gömlum hægum völsum: Á hörpunnar óma / Þú ert ævilangt unnustan mín / Er írsku augun brosa / Nú veit ég / Ramóna
3. Vor við sæinn, syrpa af lögum eftir Oddgeir Kristjánsson: Vor við sæinn / Sigling / Ágústnótt / Síldarstúlkurnar
4. Kátt er um jólin, syrpa af lögum eftir Jón Múla og Jónas Árnasyni: Kátt er um jólin / Án þín / Við heimtum aukavinnu
5. Ó, þessi indæli morgunn: syrpa af lögum úr söngleiknum Oklahoma
6. Hin gömlu kynni, syrpa af gömlum vinsælum lögum úr ýmsum áttum: Ljúfa Anna / Pálína / Þá var nú öldin önnur / Bibbiddi, bobbiddi, bú / Máninn fullur fer um geiminn / Komdu inn í kofann minn / Hadderían haddera / Blikka þau hvort annað / Jón ó Jón / Förum bara fetið / Den evigglade kobbersmed / Hvar sem liggja mín spor
7. Út við himinbláu sundin, syrpa af lögum úr gömlum revíum: Kalli á Hóli / Það er draumur að vera með dáta / Sveinn / Kveðjusöngur / Út við himinbláu sundin
8. Ef ég væri ríkur, lagasyrpa úr söngleiknum Fiðlarinn á þakinu: Skál / Sól rís, sól sest / Ef ég væri ríkur / Yenta / Skál
9. Ég sá hana fyrst, syrpa af gömlum hröðum danslögum: Ég sá hana fyrst / C’est si bon / Ef þú ferð mér frá / Hvíslaðu / Sjö rósir
10. Manstu kvöldið, syrpa af völsum: Manstu kvöldið / Vögguvísa / Enn gerast ævintýr / Augun þín yndisblá
11. Stúlkan mín er mætust, syrpa með lögum eftir Jón Múla og Jónas Árnasyni: Lögreglumars / Það sem ekki má / Stúlkan mín er mætust / Brestir og brak
12. Fram til dáða, syrpa af mörsum: Brúin yfir Kwai-fljótið / Fram til dáða / Lofsöngur / Bella símamær / Kvennamær (úr Kátu ekkjunni)
13. Þú manst það enn, syrpa úr óperettunni Sardas-furstynjan

Flytjendur:
[sjá fyrr útgáfu/r]


Fjórtán Fóstbræður – Syngið með
Útgefandi: Íslenski tónar
Útgáfunúmer: IT 014
Ár: 2000
1. Syrpa af hröðum lögum: Tóta litla / Ekki fædd í gær / Gunna var í sinni sveit / Ó, nema ég / Ég er kominn heim
2. Sigurðar Þórarinssonar-syrpa: Þórsmerkurljóð (þýskt alþýðulag) / Landafræði og ást / Spánarljóð / Vorkvöld í Reykjavík / Að lífið sé
3. Syrpa af íslenskum lögum: Brúnaljósin brúnu / Litla stúlkan / Æskuminning / Þú kemur vina mín / Við bjóðum góða nótt
4. Syrpa af hægum lögum: Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum / Lukta-Gvendur / Nótt í Moskvu / Vegir ástarinnar / Ber þú mig þrá
5. Sjómanna-valsa syrpa: Tippi-tin / Síldarvalsinn / Landleguvalsinn / Kokkur á kútter frá Sandi / Þórður sjóari
6. Svanna-syrpa: Maja, Maja, Maja / Við kynntumst fyrst / Selja litla / Hulda / Anna í Hlíð
7. Rúmbu-syrpa: Dimmbláa nótt / Komdu litla ljúfa / Við gengum tvö / Suður um höfin
8. Syrpa af hröðum lögum: Mikið var gaman að því / Ó María, mig langar heim / Komdu í kvöld / Lítið lag / Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig
1. Syrpa af hröðum lögum: Litla Reykjavíkurmær / Komdu vina / Kenndu mér að kyssa rétt / Viltu með mér vaka í nótt / Káta Víkurmær
2. Jóns Múla-syrpa: Fröken Reykjavík / Einu sinni á ágústkvöldi / Söngur jólasveinanna / Gettu hver hún er / Augun þín blá
3. Valsa-syrpa: Kvöld við Signu / Hvítu mávar / Ég líð með lignum straumi / Vogun vinnur, vogun tapar / Þetta er ekki hægt
4. Rúmbu-syrpa: Nú liggur vel á mér / Mærin frá Mexikó / Allt á floti / Einsi kaldi úr Eyjunum / Ástarljóðið mitt
5. Sjómannavalsa-syrpa: Vertu sæl mey / Ship-o-hoj / Baujuvaktin / Síldarstúlkan / Sjómannavalsinn
6. Sigfúsar-syrpa: Við eigum samleið / Játning / Íslenzkt ástarljóð / Tondeleyo / Litla flugan
7. My fair lady-syrpa: Sértu hundheppinn / Yrði það ei dásamlegt / Áður oft ég hef / Ég vildi dansa í nótt / Ég á að kvænast kellu á morgun
8. Polka-syrpa: Einu sinni var / Piparsveinapolki / Kátir dagar / Æ, ó, aumingja ég / Ef leiðist mér heima

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]