Hljómsveit að nafni Forboðin sæla starfaði, að öllum líkindum á höfuðborgarsvæðinu, vorið 1993 og lék þá á tónleikum.
Glatkistan óskar eftir upplýsingum um þessa sveit, um starfstíma hennar, meðlimi, hljóðfæraskipan og annað sem hentar umfjöllun um hana.