Friðryk (1980-82)

Hljómsveitin Friðryk starfaði um skeið í upphafi níunda áratugarins, sveitin sem var í rokkaðri kanti þess tíma án þess þó að vera þungarokk var skipuð reynsluboltum af kynslóð poppara áttunda áratugarins sem var bendluð við skallapopp – e.t.v. var sveitin stofnuð til þess að afsanna skallapoppsímyndina því hún reyndi fremur að samsama sig flokki nýrrar…

Friðryk – Efni á plötum

Friðryk – Friðryk Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG-150 / SG-810 Ár: 1981 1. Hádegisbardagar 2. Fyrir og eftir vopnahlé 3. Friðryk 4. Bræðralag 5. Þú 6. Lóndrangadjamm 7. Í kirkju 8. Á ballið 9. Myrkur 10. Trommuskiptajöfnuður 11. Ástin 12. Póker Flytjendur: Pálmi Gunnarsson – söngur og bassi Pétur Hjaltested – hljómborð og söngur Tryggvi Hübner…

Fríkirkjukórinn í Reykjavík (1899-2012)

Fríkirkjan í Reykjavík var stofnuð haustið 1899 og líklega hefur verið starfandi kór við kirkjuna frá upphafi og nokkuð samfleytt, á ýmsu hefur þó gengið og hefur þurft að endurstofna kórinn að minnsta kosti tvívegis. Fríkirkjan var sem fyrr segir stofnuð rétt um aldamótin 1900 og fljótlega var hús byggt við Reykjavíkurtjörn sem enn stendur.…

Fríður Sigurðardóttir – Efni á plötum

Fríður Sigurðardóttir og Halla Soffía Jónsdóttir – Ætti ég hörpu Útgefandi: Harpa Útgáfunúmer: HARPA1 Ár: 1994 1. Ætti ég hörpu 2. Vorljóð 3. Þú sem eldinn átt í hjarta 4. Svefnljóð 5. Í fjarlægð 6. Flickan kom 7. Svarta rosor 8. Móðir María 9. Sunnudagsmorgunn 10. Sólseturljóð 11. Fagurt er á sumrin 12. Vögguljóð 13.…

Fríður Sigurðardóttir (1944-2000)

Fríður Sigurðardóttir var sópran söngkona  sem lét drauma um söngnám sitt rætast komin á miðjan aldur, hún gaf einnig út plötu í samstarfi við aðra söngkonu. Fríður Sigurðardóttir fæddist vorið 1944 í Dölunum en fluttist ung til Reykjavíkur þar sem hún bjó sína ævi eftir það. Ekki liggja fyrir upplýsingar um söng- eða tónlistaruppeldi hennar…

Fríða sársauki (1990-92)

Hljómsveitin Fríða sársauki starfaði um ríflega tveggja ára skeið í byrjun tíunda áratugarins og vakti nokkra athygli fyrir frumsamið efni, plata kom þó aldrei út með sveitinni þótt hún væri í undirbúningi. Sveitin var stofnuð haustið 1990 en kom í raun ekki fram á sjónarsviðið fyrr en vorið 1991 þegar hún hélt sína fyrstu tónleika.…

Fritz Weisshappel (1908-64)

Austurríkismaðurinn Fritz Weisshappel var einn af fjölmörgum erlendum tónlistarmönnum sem komu til Íslands og lífguðu upp á annars fremur fábrotið tónlistarlíf landsins á fyrri hluta síðustu aldar. Hann varð kunnur píanóundirleikari einsöngvara og kóra hér á landi og kom við sögu á ógrynni útgefinna platna áratugina á eftir. Friedrich Carl Johanna Weisshappel (Fritz Weisshappel) fæddist…

Friedband (1976)

Hljómsveitin Friedband var sveit nemenda úr Menntaskólanum við Hamrahlíð, sett saman fyrir árshátíð skólans líklega snemma árs 1976. Sveitin sem kom fram aðeins einu sinni, á umræddri árshátíð skartaði söngkonunni Lindu Gísladóttur sem síðar gerði garðinn frægan m.a. með Lummunum auk þess að eiga að baki sólóferil, en engar upplýsingar er að finna um aðra…

Friður [1] (1969-70)

Hljómsveit starfaði á höfuðborgarsvæðinu í fáeina mánuði undir nafninu Friður en sveitin var skipuð meðlimum á unglingsaldri. Það munu hafa verið Vilhjálmur Guðjónsson gítarleikari og Ágúst Ragnarsson sem stofnuðu sveitina sumarið 1969 og fengu þá Braga Björnsson bassaleikara, Viðar Sigurðsson [söngvara?] og Rafn Sigurbjörnsson trommuleikara til liðs við sig. Sveitin gekk í fyrstu undir nafninu…

Friðrikskór [2] (1974-75)

Svokallaður Friðrikskór var starfandi í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði veturinn 1974 til 75. Kórinn var nefndur eftir stofnanda hans og stjórnanda, Friðriki Ingólfssyni garðyrkjubónda en hann var að mestu skipaður óreyndum söngmönnum úr hreppnum. Kórinn gekk einnig undir nafninu Arfakórinn. Ári síðar, haustið 1975 gengu nokkrar konur til liðs við kórinn sem eðli málsins samkvæmt var…

Friðný (1975?)

Upplýsingar óskast um fimm manna hljómsveit frá austanverðu landinu, hugsanlega Norðfirði, sem starfandi var að öllum líkindum á síðari hluta áttunda áratug síðustu aldar. Fróðir mega senda Glatkistunni upplýsingar um meðlimi sveitarinnar, hljóðfæraskipan, nánari starfstíma hennar og hvar hún starfaði.

Friðjón Jóhannsson – Efni á plötum

Fjörðurinn okkar – ýmsir Útgefandi: Magnús Bjarni Helgason Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2000 1. Friðjón Ingi Jóhannsson – Fjörðurinn okkar 2. Sesselja Ósk Friðjónsdóttir – Sumarnótt á Borgarfirði 3. Magni Ásgeirsson – Horft í eldinn 4. Valgeir Skúlason – Vistin 5. Eva Björk Eyþórsdóttir – Í nótt 6. Eyþór Hannesson – Dyrfjallapolki 7. Eyþór Hannesson…

Friðjón Jóhannsson (1956-)

Tónlistarmaðurinn Friðjón Jóhannsson hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi og m.a. starfrækt hljómsveit í eigin nafni sem hefur haft það meginmarkmið að vinna að því hugsjónastarfi að varðveita alþýðutónlist af austanverðu landinu, tónlist sem annars hefði horfið í glatkistuna. Friðjón Ingi Jóhannsson er fæddur vorið 1956 í Eiðaþinghá fyrir austan, þar sem hann sleit…

Frisko [1] (1980)

Hljómsveit að nafni Frisko (Frisco / Friskó) starfaði árið 1980 og lék það ár á popphátíð sem haldin var á Reyðarfirði en sveitin var einmitt starfrækt þar í bæ. Frisko var stofnuð snemma árs 1980 en ekki liggur fyrir hversu lengi hún starfaði, meðlimir hennar voru Hannes Sigurðsson trommuleikari, Stefán Baldvinsson gítarleikari, Ómar Bjarnason gítarleikari…

Capital (1979-80)

Skólahljómsveit Samvinnuskólans á Bifröst bar heitið Capital veturinn 1979-80 en hefð var fyrir því að hljómsveit starfaði innan skólans og léki á ýmsum samkomum innan hans. Meðlimir Capital voru þeir Sigurður Vilberg Dagbjartsson gítarleikari, Magnús Stefánsson bassaleikari, Birgir Sævar Jóhannsson gítarleikari, Ingimar Jónsson trommuleikari og Kristján Björn Snorrason harmonikku- og hljómborðsleikari. Einnig munu þeir Friðrik…

Jói á hakanum – Efni á plötum

Jói á hakanum – diskur #i Útgefandi: Jói á hakanum Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2003 1. Við erum Jói á Hakanum 2. G.E.2 eyrnavals 3. Þorgeir pöpull 4. Hetjan 5. Menachem Begin 6. Dibomsur og inniskór 7. Dr. Livingstone 8. Guðjón 9. Doddi Hassan 10. Rómans 11. Koivisto 12. Upphaf 13. Leðurblökur 14. Happí og…

Afmælisbörn 17. mars 2021

Fjórir tónlistarmenn koma að þessu sinni við sögu afmælisbarna dagsins: Ingólfur Sigurðsson trommuleikari er fimmtíu og eins árs í dag. Hann er maður margra hljómsveita og starfar iðulega í mörgum í senn. Fyrsta sveit Ingólfs var líkast til hljómsveitin Chorus en síðan hafa þær komið í röðum og eftirfarandi runa er aðeins sýnishorn; Blátt áfram,…