Íslendingakórinn í Berlín (1993-94)

Kór Íslendinga búsettir í Berlín í Þýskalandi var starfræktur árið 1993 og 94, hugsanlega var hann starfandi frá 1992.

Stjórnandi kórsins, sem hét einfaldlega Íslendingakórinn í Berlín, var Júlíana Rún Indriðadóttir en frekari upplýsingar finnast ekki um þennan kór eða starfsemi hans.