Íslendingakórinn í Bergen (1999)

Kór var starfandi meðal Íslendinga í Bergen (Björgvin) í Noregi árið 1999, undir nafninu Íslendingakórinn í Bergen.

Kórinn var að öllum líkindum skammlífur og ekki finnast upplýsingar um hver stjórnaði honum, hversu marga meðlimi hann hafði eða hvort hann söng opinberlega.

Nokkru síðar var stofnaður kór sem kallaður var Sönghópurinn Björgvin, í borginni.