Íslendingakórinn í Stafangri (2001)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um Íslendingakórinn í Stafangri í Noregi en hann var þar starfandi árið 2001. Ekki liggur fyrir hversu lengi sá kór starfaði, hver stjórnaði honum eða hvort hann söng opinberlega.