Íslendingakórinn í Lúxemborg (1996-97)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um kór sem starfaði meðal innan Íslendingafélagsins í Lúxemborg undir nafninu Íslendingakórinn í Lúxemborg árin 1996 og 97 að minnsta kosti.

Um var að ræða blandaðan kór sem innihélt þrjátíu og fimm manns en Ferenc Utassy var stjórnandi hans þessi tvö ár.