Íslendingakórinn í Hamborg (1988)

Íslendingakórinn í Hamborg

Kór sem bar nafnið Íslendingakórinn í Hamborg, starfaði þar í borg árið 1988 en var líklega skammlífur. Það var Hilmar Örn Agnarsson sem stjórnaði kórnum en hann var þá við nám í Þýskalandi.

Glatkistan óskar eftir frekari upplýsingum um þennan kór.