Burt með kvótann

Burt með kvótann
(Lag / texti: Rass)

Burt með kvótann.
Burt með kvótann.
Burt með kvótann.
Burt með helvítis kvótann.

Það eru karlar að veiða allan fiskinn.
Þeir eru allir að fá allan kvótann.
Þeir vilja bara græða meiri pening.
Þeir vilja græða fiskinn frá okkur hinum.

Burt með kvótann.
Burt með kvótann.
Burt með kvótann.
Burt með helvítis kvótann.

Þeir eru úti á sjó að veiða fiskinn.
Þeir eru í sjónvarpinu með einhverju helvítis pati.
Þeir fá allan kvótann á silfurfati.
Þeir vilja bara eignast allan pening

Burt með kvótann.
Burt með kvótann.
Burt með kvótann.
Burt með helvítis kvótann.

[af plötunni Rass – Andstaða]