Loftárás
(Lag / texti: Rass)
Það er að koma loftárás,
allir í byrgin.
Já flugvélarnar koma
og loftárás byrjar.
Já allir hræddir verða
og fara ofan í byrgin.
Það er að koma loftárás,
nú allir í byrgin.
Þegar loftárásin byrjar,
allir í byrgin.
Loftárásin skelfir mjög,
farið í byrgin.
[af plötunni Rass – Andstaða]