Kárahnjúkar

Kárahnjúkar
(Lag / texti: Rass)
 
Vörubílstjóri á fjallinu keyrir,
sturtar möl hátt og lágt.
Áttar sig á því að áin flæðir,
það fóru þrír í humátt í suðurátt.

Þær eru sjúkar,
Kárahnjúkar.

Vörubílstjóri á trukknum sínum
var að keyra möl í fjöll.
Komu gestir í flugvél að sunnan,
þá var fjör og hlegið dátt.

Já þær voru sjúkar
í Kárhnjúka.

Vörubílstjórar allra landa
sameinist og komi til oss.
Öll okkar fjöll þau skulu fjúka,
verndum ekkert, ekki eina jurt.

Já þær væru sjúkar
í Kárahnjúka.

[af plötunni Rass – Andstaða]