Eftir drukknaða skipshöfn

Eftir drukknaða skipshöfn
(Lag / texti: höfundur ókunnur (Kátir voru karlar) / Halldór Laxness)

Fræknir voru fírar
og fullgild atkvæði,
til fiskiveiða fóru
á fúnum ryðkláfi,
og aldrei komu þeir aftur
og engin kerling hló.
Þorskurinn dró þá alla
ofan í grænan sjó.

[óútgefið]