Einu sinni rérum

Einu sinni rérum
(Lag / texti: þjóðlega / Óli í Nýborg)

Einu sinni rérum
einskipa á sjó
fyrir austar Eyjar,
sátum þar í ró.
Við vorum að reyna að veiða
væna keilu úr sjó.

[m.a. á plötunni Hálft í hvoru – Almannarómur]