Ég er … í þér

Ég er … í þér
(Lag og texti:  Sverrir Stormsker)

Ég er skotinn,
ég er skotinn í þér.
Ég er skotinn í þér,
ég er skotinn,
ég er skotinn í þér.
Ég er skotinn í þér,
skotinn
í þér,
skotinn í þér,
í þér.

Ég dýrka munninn þinn,
ég dái augun þín,
ég tilbið hárið þitt,
þú heillar mig.
Ég dái munninn þinn,
ég tilbið augun þín,
ég dýrka eyrun þín,
ég elska þig.

[af plötunni Sverrir Stormsker – Hitt er annað mál]