Söngur ferjudráttarmanna á Volgu

Söngur ferjudráttarmanna á Volgu
(Lag / texti: erlent lag / höfundur ókunnur)

Tökum fast á, tökum fast á,
nóttin dettur óðum á.
Tökum fast á, tökum fast á,
tíminn líður, tökum á,
þrömmum, síst er leiðin enduð enn,
spyrnum þungt og verum þéttir menn.
Hædada, hæda, hædada, hæda.
Tökum fast á, tökum fast á.

[m.a. á plötunni Guðmundur Jónsson – [78 sn.]