Skárren ekkert – Efni á plötum

Skárren ekkert – Tónlistin úr leikritinu Kirsuberjagarðurinn
Útgefandi: Smekkleysa
Útgáfunúmer: SM 53
Ár: 1994
1. Lestin er að koma
2. Þessi garður er nefndur í alfræðibókinni
3. Að hverju ertu að leita? / Ósóminn getur gengið of langt! / Við erum hafin yfir alla ást / Nietzsche… heimspekingurinn, stórgáfaður maður
4. Þetta er gítar, ekki mandólín
5. La postella
6. Wie Schakale
7. Bassaleikarinn sagði að ég væri eins og blóm
8. Tónleikablær yfir öllu
9. Ó elsku, góði yndislegi garðurinn minn
10. Lestin er að fara

Flytjendur:
Eiríkur Þórleifsson – kontrabassi
Frank Þ. Hall – gítar
Guðmundur Steingrímsson – harmonikka
Eggert Þorleifsson – söngur
Helga Braga Jónsdóttir – söngur
Harpa Arnardóttir – söngur
Valgeir Skagfjörð – píanó


Skárren ekkert – Konur skelfa
Útgefandi: Alheimsleikhúsið
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1996
1. Ljósin koma upp
2. Tískusýning
3. Það gerist aldrei neitt
4. María
5. Skór
6. Ljóð eru til alls vís
7. Galeiðan
8. Cosmopolitan
9. Allt að liðast í sundur
10. Konur skelfa
11. Skemmtanalífið
12. Rák á himninum
13. Við erum ein eftir

Flytjendur:
Ingvar E. Sigurðsson – söngur
Kjartan Guðnason – slagverk
Eiríkur Þórleifsson – kontrabassi
Frank Hall – gítar
Guðmundur Steingrímsson – harmonikka


Skárren ekkert – Ein
Útgefandi: Íslenski dansflokkurinn
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1997
1. Upphaf
2. Millispil
3. Fífl 1
4. Sofa
5. Fífl 2
6. Ein
7. Endir

Flytjendur:
Eggert Þorleifsson – klarinetta
Eiríkur Þórleifsson – kontrabassi
Guðmundur Steingrímsson – harmonikka og píanó
Frank Þórir Hall – gítar og píanó
Kjartan Guðnason – marimba, víbrafónn og slagverk


Skárren ekkert og Hallur Ingólfsson – Danstónlist samin fyrir Íslenska dansflokkinn: NPK / Maðurinn er alltaf einn
Útgefandi: Íslenski dansflokkurinn
Útgáfunúmer: ID9910
Ár: 1999
1. NKP; Intro / Hringur / NPK / Vals
2. Maðurinn er alltaf einn; x+y+z = 1 / x+y-z = 1 / x-y-z = 1

Flytjendur:
Hallur Ingólfsson – söngur og hljóðfæraleikur
Ólöf Ingólfsdóttir – söngur
Eiríkur Þórleifsson – kontrabassi
Frank Þórir Hall – gítar
Guðmundur Steingrímsson – harmonikka
Hrannar Ingimarsson – [?]
Una Sveinbjarnardóttir – fiðla