Spark [3] (2005)

Spark

Spark var ekki eiginleg hljómsveit heldur söngtríó þriggja ungra tónlistarmanna (10 og 11 ára) sem höfðu verið við Söngskóla Maríu Bjarkar Sverrisdóttur, og sendi frá sér plötu haustið 2005.

Það voru þeir Hákon Guðni Hjartarson, Guðjón Kjartan Böðvarsson og Snæþór Ingi Jósepsson sem skipuðu Spark og þegar platan sem hlaut Lífið er leikur, kom út haustið 2005 komu þeir félagar fram á nokkrum tónleikum til að fylgja plötunni eftir.

Efni á plötum