Stjörnukisi – Efni á plötum

Stjörnukisi – Veðurstofan [10“]
Útgefandi: Stjörnukisi
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1996
1. Glórulaus
2. Blár skjár
3. Mæja býfluga

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]

 

 


Stjörnukisi – Geislaveisla
Útgefandi: Orange electric cloud
Útgáfunúmer: oec 001
Ár: 1997
1. Leifturljós
2. Leifturljós
3. Flugumaður
4. Sód (Hinar raunverulegu 720°)
5. Austulandahraðlestin
6. Kairó

Flytjendur:
Úlfur Chaka Karlsson – söngur
Gunnar Óskarsson – forritun og gítar
Bogi Reynisson – bassi og forritun
 


Stjörnukisi – Flottur sófi / Lesbíubælið [ep]
Útgefandi: Stjörnukisi
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1999
1. Flottur sófi
2. Lesbíuhælið
3. Flottur sófi (Ilo remix)
4. Flottur sófi (Stjörnukisa remix)
5. Flottur sófi (Jói tölvupopp remix)
6. Flottur sófi (Biogen remix)

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]

 


Stjörnukisi – Góðar stundir
Útgefandi: Stjörnukisi
Útgáfunúmer: ved 001
Ár: 2002
1. Kóngurinn
2. Þínir menn á himni
3. Gabbhana
4. Monophrene
5. Rimini
6. Macosx
7. Drottnari
8. Lýst
9. Góðar stundir
10. Viltu deyja?

Flytjendur:
Ari Þorgeir Steinarsson – trommur
Bogi Reynisson – bassi
Gísli Már Sigurjónsson – gítar og hljómborð
Gunnar Óskarsson – gítar
Úlfur Chaka Karlsson – söngur