Strengir Hallgerðar (um 2000)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um kvennakór sem starfaði í kringum síðustu aldamót undir nafninu Strengir Hallgerðar.

Ekkert liggur fyrir um þennan kór og eru því allar upplýsingar vel þegnar.