Andartak

Andartak
(Lag / texti: Magnús Kjartansson / Andrés Indriðason)

Eitt lítið andartak
svo agnarlítið bort af tímans straumi.
Eitt lítið andartak
sem leiftur líður hjá í lífsins glaumi.
Minning sem æ segir meira en þúsund orð.
Minning sem ég geymi
þótt árin áfram streymi
eitt lítið andartak.

[af plötunni Pálmi Gunnarsson – Hvers vegna varstu‘ ekki kyrr]