Sjá, mjöllin tindrar

Sjá, mjöllin tindrar
(Lag / texti: Ingibjörg Sigurðardóttir / Guðmundur Guðmundsson)

Sjá, mjöllin tindrar er tunglið skín
á teigum og frosnum lónum.
Guð brosir alls staðar börnin mín,
hann brosir í köldum snjónum.

Í hrím sem döggvum dýrð hans skín,
og drifhvítum sævarbárum.
Guð brosir alls staðar börnin mín,
hann brosir í ykkar tárum.

[af plötunni Heyrði ég í hamrinum – ýmsir]