Sofðu, sofðu góði

Sofðu, sofðu góði
(Lag / texti; Sigvaldi Kaldalóns / Guðmundur Guðmundsson)

Sofðu, sofðu góði,
sefa grátinn þinn.
Vef ég ljúflings ljóði
litla drenginn minn.

Syngur yfir sundi
sár og þungur niður.
Þey, þey, þey í blundi
þér er búinn friður.

[m.a. á plötunni Kiddý Thor – Sofðu sofðu: íslenskar vögguvísur]