Stúlknakór Æ.F.R. (1939)

Stúlknakór var starfræktur innan Æskulýðsfylkingar Reykjavíkur (Æ.F.R.) sumarið 1939 og söng hann eitthvað á samkomum fylkingarinnar.

Ekki er neinar frekari upplýsingar að finna um Stúlknakór ÆFR, um stærð kórsins, starfstíma, stjórnanda eða annað, og er því hér með auglýst eftir þeim upplýsingum.