Sylvía (?)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Sylvía en hún mun hafa verið starfandi á áttunda áratug síðustu aldar og innihaldið hljómborðsleikarann Nikulás Róbertsson. Nikulás er frá Vopnafirði en óvíst hvort sveitin starfaði þar eða á höfuðborgarsvæðinu, hér er óskað eftir upplýsingum um aðra meðlimi sveitarinnar, hljóðfæraskipan og annað sem ætti heima í slíkri umfjöllun.