Pes (1990)

engin mynd tiltækPes var blústríó sem starfaði 1990 en meðlimir þess voru Pálmi J. Sigurhjartason hljómborðsleikari, Einar Þorvaldsson gítarleikari og Sigurður Sigurðsson söngvari. Þeir höfðu starfað saman í hljómsveitinni Centaur sem þá hafði hætt störfum.

Pes varð ekki langlíft tríó.