Hljómsveit Gunnars Hrafnssonar (1993-2002)

Gunnar Hrafnsson bassaleikari hefur leikið með ógrynni hljómsveita í gegnum tíðina en hann hefur einnig í fáein skipti komið fram hljómsveit í eigin nafni í tengslum við djasshátíðir. Vorið 1993 var Gunnar með kvartett á Rúrek djasshátíðinni sem auk hans skipuðu Stefán S. Stefánsson saxófónleikari, Kjartan Valdemarsson píanóleikari og Gunnlaugur Briem trommuleikari en auk þeirra…

Afmælisbörn 13. september 2023

Fimm afmælisbörn koma við sögu íslenskrar tónlistar í dag á lista Glatkistunnar: Andrea Gylfadóttir söngkona er sextíu og eins árs gömul á þessum degi. Andrea hafði lagt stund á söng og sellóleik þegar hún gekk til liðs við hljómsveitina Grafík og tók þar við af Helga Björnssyni. Þar sló hún í gegn og í kjölfarið…

Afmælisbörn 13. september 2022

Þrjú afmælisbörn koma við sögu íslenskrar tónlistar í dag á lista Glatkistunnar: Andrea Gylfadóttir söngkona á stórafmæli en hún er sextug á þessum degi. Andrea hafði lagt stund á söng og sellóleik þegar hún gekk til liðs við hljómsveitina Grafík og tók þar við af Helga Björnssyni. Þar sló hún í gegn og í kjölfarið…

Blúshátíð í Reykjavík 2022

Blúshátíð í Reykjavík verður haldin nú um páskana en hún hefur ekki farið fram síðan 2019 af óviðráðanlegum orsökum. Hátíðin verður með breyttu sniði í ár en einungis verða einir tónleikar í boði – miðvikudagskvöldið 13. apríl nk. (kvöldið fyrir skírdag) kl. 20, sannkölluð tónlistarveisla þar sem allir bestu blúsarar landsins koma fram á Hilton…

Afmælisbörn 13. september 2021

Þrjú afmælisbörn koma við sögu íslenskrar tónlistar í dag á lista Glatkistunnar: Andrea Gylfadóttir söngkona er fimmtíu og níu ára. Andrea hafði lagt stund á söng og sellóleik þegar hún gekk til liðs við hljómsveitina Grafík og tók þar við af Helga Björnssyni. Þar sló hún í gegn og í kjölfarið styrkti hún stöðu sína…

Afmælisbörn 13. september 2020

Þrjú afmælisbörn koma við sögu íslenskrar tónlistar í dag á lista Glatkistunnar: Andrea Gylfadóttir söngkona er fimmtíu og átta ára. Andrea hafði lagt stund á söng og sellóleik þegar hún gekk til liðs við hljómsveitina Grafík og tók þar við af Helga Björnssyni. Þar sló hún í gegn og í kjölfarið styrkti hún stöðu sína…

Grafík (1981-)

Hljómsveitin Grafík frá Ísafirði er líklega þekktasta hljómsveit Vestfjarða en sveitin gaf út fimm ólíkar plötur sem allar fengu prýðilega dóma, hún ól jafnframt af sér tvo af þekktustu söngvurum íslenskrar poppsögu og tveir meðlimir hennar í viðbót hafa sent frá sér fjölda sólóplatna. Stofnun sveitarinnar átti sér nokkurn aðdraganda en flestir meðlimir hennar höfðu…

Afmælisbörn 13. september 2019

Þrjú afmælisbörn koma við sögu íslenskrar tónlistar í dag á lista Glatkistunnar: Andrea Gylfadóttir söngkona er fimmtíu og sjö ára. Andrea hafði lagt stund á söng og sellóleik þegar hún gekk til liðs við hljómsveitina Grafík og tók þar við af Helga Björnssyni. Þar sló hún í gegn og í kjölfarið styrkti hún stöðu sína…

Vinir Dóra (1989-)

Blússveitin Vinir Dóra hefur starfað síðan í blúsvakningu þeirri sem varð hér á landi í kringum 1990. Sveitin hefur haldið hundruð tónleika í gegnum tíðina hér heima og erlendis, fengið til samstarfs við sig fjölda annarra tónlistarmanna og sent frá sér nokkrar plötur. Hálfgildings tilviljun var þess valdandi að sveitin varð til en hún var…

Brotnir bogar (1980-82)

Þjóðlaga- eða kammersveitin Brotnir bogar var starfrækt á Akranesi um og eftir 1980 og mun hafa verið stofnað fyrir tilstuðlan Wilmu Young sem þá kenndi tónlist við tónlistarskólann í bænum. Brotnir bogar áttu eftir að koma margsinnis fram á næstu árum og misstór eftir því, stundum voru þau fimm en mest voru þau líklega átta…

Borgardætur (1993-)

Söngtríóið Borgardætur hafa skemmt landsmönnum allt frá árinu 1993 þótt þær hafi ekki starfað samfleytt síðan þá, þær hafa sent frá sér þrjár plötur. Hugmyndin að Borgardætrum mun hafa komið frá Andreu Gylfadóttur söngkonu sem þá hafði gert garðinn frægan með Grafík og Todmobile en hana langaði til að prófa þríradda söng í anda Andrews…

Blúsboltarnir (um 1985-)

Blúsboltarnir er í raun ekki starfandi hljómsveit heldur sveit sem kemur saman einu sinni á ári á Akranesi, 30. desember ár hvert. Upphaf Blúsboltanna má rekja til þess er Rúnar Júlíusson bassaleikari og Tryggvi J. Hübner gítarleikari voru eitt sinn að spila á Hótel Akranesi fyrir margt löngu, það gæti hafa verið annað hvort árið…

Afmælisbörn 13. september 2018

Tvö afmælisbörn koma við sögu íslenskrar tónlistar í dag á lista Glatkistunnar: Andrea Gylfadóttir söngkona er fimmtíu og sex ára. Andrea hafði lagt stund á söng og sellóleik þegar hún gekk til liðs við hljómsveitina Grafík og tók þar við af Helga Björnssyni. Þar sló hún í gegn og í kjölfarið styrkti hún stöðu sína…

Tweety (1994-96)

Hljómsveitin Tweety var annar leggur af tveimur sem til varð þegar hljómsveitin Todmobile hætti störfum um áramótin 1993-94, hinn leggurinn hlaut nafnið Bong. Tweety byrjaði sem dansdúett en tveir þriðju hlutar kjarna Todmobile, Andrea Gylfadóttir og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson hófu að vinna saman tónlist í upphafi árs 1994. Fyrsta afurð þeirra leit dagsins ljós á…

Blúsmenn Andreu í Bæjarbíói

Nú halda Blúsmenn í Hafnarfjörð og halda tónleika í hinu frábæra tónleikahúsi, Bæjarbíói við Strandgötu, föstudagskvöldið 20. apríl. Hljómsveitin Blúsmenn Andreu, með söngkonuna Andreu Gylfadóttur í broddi fylkingar, hefur starfað frá árinu 1989. Sveitin er skipuð einvalaliði en auk Andreu skipa sveitina þeir Guðmundur Pétursson á gítar, Einar Rúnarsson á orgel, Jóhann Hjörleifsson á trommur…

Tríó Carls Möller (1967 / 1992-93 / 2006-08)

Carl Möller píanóleikari starfrækti í nokkur skipti djasstríó undir eigin nafni, Tríó Carls Möller. Fyrst er tríós getið í hans nafni árið 1967 en engar upplýsingar er að finna um hverjir skipuðu tríóið með honum. Næst þarf að leita til ársins 1992 til að finna Tríó Carls Möller en það ár starfrækti hann sveit sem…

Th ok Seiðbandið (1995-98)

Seiðbandið var tónlistarhópur starfandi síðari hluta tíunda áratugarins undir stjórn fjöllistamannsins Tryggva Gunnars Hansen. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær saga Seiðbandsins hefst en hópinn ber fyrst á góma í fjölmiðlum haustið 1995. Tryggvi Gunnar Hansen (Th), sem þá bjó í Grindavík, kom þá fram með sveitina í tengslum við myndlistasýningu hans og Sigríðar Völu Haraldsdóttur…

Afmælisbörn 13. september 2017

Tvö afmælisbörn koma við sögu íslenskrar tónlistar í dag á lista Glatkistunnar: Andrea Gylfadóttir söngkona er fimmtíu og fimm ára. Andrea hafði lagt stund á söng og sellóleik þegar hún gekk til liðs við hljómsveitina Grafík og tók þar við af Helga Björnssyni. Þar sló hún í gegn og í kjölfarið styrkti hún stöðu sína…

Blús á Café Rósenberg

Blúsfélag Reykjavíkur efnir til blúskvölds í kvöld, mánudagskvöldið 3. október klukkan 21, á Café Rósenberg við Klapparstíg. Það verða þau Kristján Kristjánsson (KK), Andrea Gylfadóttir, Ásgeir Óskarsson, Guðmundur Pétursson, Pétur Tyrfingsson, Halldór Bragason, Jón Ólafsson og Sigurður Sigurðsson sem halda uppi blús stemmingunni í kvöld. Blúskvöld verða haldin fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði veturinn 2016-17…

Neistar [3] (1973-2011)

Þekktust þeirra hljómsveita sem gengið hafa undir nafninu Neistar er án efa sú sveit sem Karl Jónatansson harmonikkuleikari starfrækti í áratugi. Neistar sérhæfði sig alla tíð í gömlu dönsunum og harmonikkutónlist en fyrstu heimildir um hana er að finna frá vorinu 1973 en þá var hún fjögurra manna. Engar upplýsingar er að finna um meðlimi…

Afmælisbörn 13. september 2016

Tvö afmælisbörn koma við sögu íslenskrar tónlistar í dag á lista Glatkistunnar: Andrea Gylfadóttir söngkona er fimmtíu og fjögurra ára. Andrea hafði lagt stund á söng og sellóleik þegar hún gekk til liðs við hljómsveitina Grafík og tók þar við af Helga Björnssyni. Þar sló hún í gegn og í kjölfarið styrkti hún stöðu sína…

Foreign Land ásamt Andreu Gylfa á Café Rosenberg

Það verður öllu tjaldað til á Café Rosenberg á Klapparstíg föstudaginn 15. apríl þegar hljómsveitin Foreign Land mætir á svæðið ásamt Andreu Gylfadóttur söngkonu og Jens Hanssyni saxófónleikara og býður upp á ferðalag í gegnum helstu blúsperlur sögunnar ásamt nýjum og gömlum Foreign Land lögum. Foreign Land skipa þau Brynjar Már Karlsson bassaleikari, Einar Rúnarsson…

Blúsfélag Reykjavíkur fagnar 12 ára afmæli

Blúsfélags Reykjavíkur heldur upp á tólf ára afmæli sitt með blúskvöldi á Café Rosenberg mánudagskvöldið 2. nóvember kl 21:00. Þar verða á ferðinni Andrea Gylfadóttir söngkona, Einar Rúnasson orgelleikari, Guðmundur Pétursson gítarleikari, Halldór Bragason gítarleikari, Birgir Baldursson trommuleikari og Róbert Þórhallsson bassaleikari. Airwaves krúttarar hafa þetta kvöld í sigtinu.  

Afmælisbörn 13. september 2015

Tvö afmælisbörn koma við sögu íslenskrar tónlistar í dag á lista Glatkistunnar: Andrea Gylfadóttir söngkona er fimmtíu og þriggja ára. Andrea hafði lagt stund á söng og sellóleik þegar hún gekk til liðs við hljómsveitina Grafík og tók þar við af Helga Björnssyni. Þar sló hún í gegn og í kjölfarið styrkti hún stöðu sína…

Rabbi og Rúnar – Efni á plötum

Rabbi og Rúnar – Í álögum Útgefandi: R&R músík Útgáfunúmer: RRCD 2002 Ár: 2000 1. Móðir mín í kví kví 2. Huldumaðurinn 3. Ég sé 4. Ýsa var það heillin 5. Sofðu rótt 6. Hlini kóngsson 7. Álfkonan 8. Gilitrutt 9. Skröggur og Skellinefja 10. Áfram kringum eldinn 11. Draugadans 12. Marbendillinn hló 13. Búálfarnir Flytjendur…

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…