Afmælisbörn 7. júlí 2025

Sex tónlistarmenn eiga afmæli í dag og eru á skrá Glatkistunnar: Aðalbjörn Tryggvason söngvari og gítarleikari Sólstafa er fjörutíu og átta ára gamall í dag, Sólstafir hefur starfað síðan 1995 og liggja vel á annan tug útgáfa eftir sveitina. Sólstafir er þó ekki eina sveitin sem Aðalbjörn starfar með því hann hefur einnig leikið með…

Hljómsveit Pálma Gunnarssonar [2] (1987-)

Söngvarinn og bassaleikarinn góðkunni Pálmi Gunnarsson hefur starfrækt nokkrar hljómsveitir í gegnum tíðina í eigin nafni, sú fyrsta var reyndar starfandi á fyrri hluta áttunda áratugarins og fær sér umfjöllun hér á síðunni en sú sveit hlaut síðar nafnið Mannakorn. Af síðari hljómsveitum Pálma ber hér fyrst að nefna tríó sem hann var með haustið…

Afmælisbörn 7. júlí 2024

Fimm tónlistarmenn eiga afmæli í dag og eru á skrá Glatkistunnar: Aðalbjörn Tryggvason söngvari og gítarleikari Sólstafa er fjörutíu og sjö ára gamall í dag, Sólstafir hefur starfað síðan 1995 og liggja vel á annan tug útgáfa eftir sveitina. Sólstafir er þó ekki eina sveitin sem Aðalbjörn starfar með því hann hefur einnig leikið með…

Afmælisbörn 7. júlí 2023

Fimm tónlistarmenn eiga afmæli í dag og eru á skrá Glatkistunnar: Aðalbjörn Tryggvason söngvari og gítarleikari Sólstafa er fjörutíu og sex ára gamall í dag, Sólstafir hefur starfað síðan 1995 og liggja vel á annan tug útgáfa eftir sveitina. Sólstafir er þó ekki eina sveitin sem Aðalbjörn starfar með því hann hefur einnig leikið með…

Iceland Airwaves 2022 – Veislan er hafin

Iceland Airwaves 2020 er farin af stað og miðborg Reykjavíkur iðar af fólki sem komið er til að njóta tónlistarinnar. Í morgun bárust þær fréttir að uppselt væri á hátíðina en heilmikið er þó um að vera off venue fyrir þá sem ekki náðu sér í miða. Af ýmsu er að taka í kvöld, fimmtudagskvöld…

SSSól (1987-)

Hljómsveitin Síðan skein sól / SSSól er með þekktustu og vinsælustu ballsveitum íslenskrar tónlistarsögu með fjölda vinsælla platna og laga að baki með Helga Björnsson sem frontmann. Sveitin var þó upphaflega stofnuð fyrst og fremst sem tónleikasveit og starfaði sem slík fyrst um sinn, hún hefur aldrei hætt og þrátt fyrir að hafa ekki sent…

Afmælisbörn 7. júlí 2022

Fimm tónlistarmenn eiga afmæli í dag og eru á skrá Glatkistunnar: Aðalbjörn Tryggvason söngvari og gítarleikari Sólstafa er fjörutíu og fimm ára gamall í dag, Sólstafir hefur starfað síðan 1995 og liggja vel á annan tug útgáfa eftir sveitina. Sólstafir er þó ekki eina sveitin sem Aðalbjörn starfar með því hann hefur einnig leikið með…

Sólblóma [2] (1994)

Hljómsveitin Sólblóma var ekki starfandi hljómsveit en það nafn var sett á hljómsveitina SSSól þegar Þorsteinn G. Ólafsson söngvari Vina vors og blóma tróð upp með sveitinni með skömmum fyrirvara sumarið 1994 eftir að Helgi Björnsson hafði forfallast en hann hafði þá hlotið blæðandi magasár á Gauki á Stöng og lá á sjúkrahúsi. Líklega lék…

Sálin hans Jóns míns (1988-2018)

Sálin hans Jóns míns er eitt stærsta nafn íslenskrar tónlistar, og líklega það allra stærsta þegar talað er um hljómsveitir. Sveitin afrekaði á sínum 30 ára ferli ótrúlega hluti, hún var upphaflega stofnuð upp úr soultónlistar-verkefni og var aldrei ætlaður lengri líftími en eitt sumar á sveitaböllum en næstu árin varð hún hins vegar ein…

Afmælisbörn 7. júlí 2021

Fimm tónlistarmenn eiga afmæli í dag og eru á skrá Glatkistunnar: Aðalbjörn Tryggvason söngvari og gítarleikari Sólstafa er fjörutíu og fjögurra ára gamall í dag, Sólstafir hefur starfað síðan 1995 og liggja vel á annan tug útgáfa eftir sveitina. Sólstafir er þó ekki eina sveitin sem Aðalbjörn starfar með því hann hefur einnig leikið með…

Fjörkallar [1] (1985-86)

Á Akureyri starfaði hljómsveit tónlistarmanna á grunnskóla- og menntaskólaaldri undir nafninu Fjörkallar um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Meðlimir Fjörkalla voru þeir Árni Hermannsson [gítarleikari?], Svanur Valgeirsson [?], Torfi Halldórsson [?], Stefán Gunnarsson [bassaleikari?] og Atli Örvarsson [hljómborðsleikari?]. Fjörkallar störfuðu að minnsta kosti á árunum 1985 og 86 en margt er óljóst varðandi sögu sveitarinnar,…

Combo Atla Örvarssonar (1997)

Combo Atla Örvarsson kom fram á tónleikum í Deiglunni á Akureyri sumarið 1997 og var þetta í eina skiptið sem combo-ið kom fram enda var Atli þá við tónlistarnám í Bandaríkjunum. Meðlimir sveitarinnar auka Atla sem lék á hljómborð, voru Kristján Edelstein gítarleikari, Jón Rafnsson bassaleikari og Jóhann Hjörleifsson trommuleikari.

Afmælisbörn 7. júlí 2020

Fjórir tónlistarmenn eiga afmæli í dag og eru á skrá Glatkistunnar: Aðalbjörn Tryggvason söngvari og gítarleikari Sólstafa er fjörutíu og þriggja ára gamall í dag, Sólstafir hefur starfað síðan 1995 og liggja vel á annan tug útgáfa eftir sveitina. Sólstafir er þó ekki eina sveitin sem Aðalbjörn starfar með því hann hefur einnig leikið með…

Afmælisbörn 7. júlí 2019

Fjórir tónlistarmenn eiga afmæli í dag og eru á skrá Glatkistunnar: Aðalbjörn Tryggvason söngvari og gítarleikari Sólstafa er fjörutíu og tveggja ára gamall í dag, Sólstafir hefur starfað síðan 1995 og liggja vel á annan tug útgáfa eftir sveitina. Sólstafir er þó ekki eina sveitin sem Aðalbjörn starfar með því hann hefur einnig leikið með…

Bómullarband Atla Örvarssonar (1995)

Bómullarband Atla Örvarssonar virðist hafa komið fram í eitt skipti vorið 1995 og verið þá eins konar undirspilsband fyrir þekkta söngvara sem sungu lög sem Dean Marton hafði gert ódauðleg, þetta var á tónlistarkvöldi til heiðurs söngvaranum sem átti þá sjötíu og átta ára afmæli en það var haldið í Þjóðleikhúskjallaranum. Engir tónlistarmenn sveitarinnar voru…

Afmælisbörn 7. júlí 2018

Fjórir tónlistarmenn eiga afmæli í dag og eru á skrá Glatkistunnar: Aðalbjörn Tryggvason söngvari og gítarleikari Sólstafa er fjörutíu og eins árs gamall í dag, Sólstafir hefur starfað síðan 1995 og liggja vel á annan tug útgáfa eftir sveitina. Sólstafir er þó ekki eina sveitin sem Aðalbjörn starfar með því hann hefur einnig leikið með…

Afmælisbörn 7. júlí 2017

Fjórir tónlistarmenn eiga afmæli í dag og eru á skrá Glatkistunnar: Aðalbjörn Tryggvason söngvari og gítarleikari Sólstafa er fertugur í dag og á stórafmæli dagsins, Sólstafir hefur starfað síðan 1995 og liggja vel á annan tug útgáfa eftir sveitina. Sólstafir er þó ekki eina sveitin sem Aðalbjörn starfar með því hann hefur einnig leikið með…

Sálarháski (1991)

Djass- og blússveitin Sálarháski var starfrækt um nokkurra mánaða skeið vorið og sumarið 1991 og lék þá einkum djass á Púlsinum við Vitastíg. Meðlimir Sálarháska voru þeir Eyþór Gunnarsson hljómborðsleikari, Sigurður Flosason saxófónleikari, Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari, Pétur Grétarsson trommuleikari og Atli Örvarsson trompetleikar. Stundum léku gestir með þeim og má þar nefna þá Rúnar…

Afmælisbörn 7. júlí 2016

Fjórir tónlistarmenn eiga afmæli í dag og eru á skrá Glatkistunnar: Aðalbjörn Tryggvason söngvari og gítarleikari Sólstafa er þrjátíu og níu ára gamall í dag, Sólstafir hefur starfað síðan 1995 og liggja vel á annan tug útgáfa eftir sveitina. Sólstafir er þó ekki eina sveitin sem Aðalbjörn starfar með því hann hefur einnig leikið með…

Örvarseplin (1988)

Örvarseplin voru harmonikkuleikarinn Örvar Kristjánsson og synir hans þrír, poppararnir Grétar (Stjórnin o.fl.), Karl (Stuðkompaníið, Eldfuglinn o.fl.) og Atli (Sálin hans Jóns míns, SSól o.fl.), sem komu í nokkur skipti fram sumarið og síðla árs 1988 á Akureyri. Örvar var þá með harmonikkuna en ekki liggur fyrir hvaða hlutverk synirnir þrír höfðu í sveitinni.

Bandalagið (1983-85)

Akureysk hljómsveit að nafni Bandalagið starfaði 1983-85 og tók þátt í Músíktilraunum Tónabæjar 1985, sveitin hafði þá líklega árin á undan tvívegis tekið þátt í hljómsveitakeppninni í Atlavík um verslunarmannahelgina en hafði ekki erindi sem erfiði í þessum keppnum. Meðlimir Bandalagsins voru þeir Sigfús Óttarsson trommuleikari (Baraflokkurinn, Jagúar o.fl.), Karl Örvarsson söngvari (Stuðkompaníið, Eldfuglinn o.fl.),…

Stuðkompaníið – Efni á plötum

Stuðkompaníið – Skýjum ofar Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: PLAT 1521 Ár: 1987 1. Tunglskinsdansinn 2. Allir gerðu gys að mér 3. Hörkutól stíga ekki dans 4. Hér er ég (og allir syngja með) Flytjendur Karl Örvarsson – saxófónn, söngur og raddir Atli Örvarsson – hljómborð, píanó, raddir og trompet Magni Friðrik Gunnarsson – söngur, raddir og gítar Jón Kjartan Ingólfsson – bassi og raddir Trausti…