Afmælisbörn 4. apríl 2025

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Friðrik Guðjón Sturluson bassaleikari frá Búðardal fagnar stórafmæli en hann er sextugur á þessum degi. Friðrik hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Hendingu, Suðvestan hvassviðri og Mao áður en leið hans lá í Sálina hans Jóns míns en með þeirri sveit hefur hann gert garðinn hvað frægastan síðan. Friðrik hefur einnig…

Afmælisbörn 4. apríl 2024

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Friðrik Guðjón Sturluson bassaleikari frá Búðardal er fimmtíu og níu ára gamall á þessum degi. Friðrik hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Hendingu, Suðvestan hvassviðri og Mao áður en leið hans lá í Sálina hans Jóns míns en með þeirri sveit hefur hann gert garðinn hvað frægastan síðan. Friðrik hefur einnig…

Hljómsveit Björgvins Halldórssonar (1982-83 / 1992-)

Björgvin Halldórsson hefur starfrækt fjölmargar þekktar hljómsveitir í gegnum tíðina en fæstar þeirra hafa verið í hans eigin nafni, í raun mætti segja að um nokkrar sveitir sé að ræða en hér eru þær settar fram sem tvær – annars vegar Hljómsveit Björgvins Halldórssonar sem stofnuð var utan um fræga tónleikaferð til Sovétríkjanna haustið 1982…

Afmælisbörn 4. apríl 2023

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Friðrik Guðjón Sturluson bassaleikari frá Búðardal er fimmtíu og átta ára gamall á þessum degi. Friðrik hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Hendingu, Suðvestan hvassviðri og Mao áður en leið hans lá í Sálina hans Jóns míns en með þeirri sveit hefur hann gert garðinn hvað frægastan síðan. Friðrik hefur einnig…

Svartigaldur (1997)

Hljómsveit sem bar nafnið Svartigaldur var meðal flytjenda á safnplötunni Lagasafnið 6 sem kom út árið 1997 en sveitin átti þar eitt lag – 17 milljón möguleikar. Óvíst er hvort þessi hljómsveit var í raun starfandi eða einvörðungu sett saman fyrir upptökur á laginu sem var eftir Magnús Sigurðsson en hann átti einnig textann. Sjálfur…

Straumar og Stefán (1998 / 2004)

Hljómsveitin Straumar og Stefán var sálarhljómsveit sem segja má að hafi starfað undir þeim formerkjum sem Sálin hans Jóns míns gerði í upphafi en sveitin var einmitt að mestu leyti skipuð meðlimum sem á einhverjum tímapunkti störfuðu í Sálinni. Sveitin kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1998 og lék þá í fáein skipti soul tónlist…

Sálin hans Jóns míns (1988-2018)

Sálin hans Jóns míns er eitt stærsta nafn íslenskrar tónlistar, og líklega það allra stærsta þegar talað er um hljómsveitir. Sveitin afrekaði á sínum 30 ára ferli ótrúlega hluti, hún var upphaflega stofnuð upp úr soultónlistar-verkefni og var aldrei ætlaður lengri líftími en eitt sumar á sveitaböllum en næstu árin varð hún hins vegar ein…

Afmælisbörn 4. apríl 2022

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Friðrik Guðjón Sturluson bassaleikari frá Búðardal er fimmtíu og sjö ára gamall á þessum degi. Friðrik hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Hendingu, Suðvestan hvassviðri og Mao áður en leið hans lá í Sálina hans Jóns míns en með þeirri sveit hefur hann gert garðinn hvað frægastan síðan. Friðrik hefur einnig…

Afmælisbörn 4. apríl 2021

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Friðrik Guðjón Sturluson bassaleikari frá Búðardal er fimmtíu og sex ára gamall á þessum degi. Friðrik hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Hendingu, Suðvestan hvassviðri og Mao áður en leið hans lá í Sálina hans Jóns míns en með þeirri sveit hefur hann gert garðinn hvað frægastan síðan. Friðrik hefur einnig…

Fríða sársauki (1990-92)

Hljómsveitin Fríða sársauki starfaði um ríflega tveggja ára skeið í byrjun tíunda áratugarins og vakti nokkra athygli fyrir frumsamið efni, plata kom þó aldrei út með sveitinni þótt hún væri í undirbúningi. Sveitin var stofnuð haustið 1990 en kom í raun ekki fram á sjónarsviðið fyrr en vorið 1991 þegar hún hélt sína fyrstu tónleika.…

Afmælisbörn 4. apríl 2020

Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: Friðrik Guðjón Sturluson bassaleikari frá Búðardal er fimmtíu og fimm ára gamall á þessum degi. Friðrik hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Hendingu, Suðvestan hvassviðri og Mao áður en leið hans lá í Sálina hans Jóns míns en með þeirri sveit hefur hann gert garðinn hvað frægastan síðan. Friðrik hefur einnig…

MAO (1986-88)

Ballhljómsveitin MAO (Meðal annarra orða) var starfrækt á höfuðborgarsvæðinu á síðari hluta níunda áratugarins og lék einkum á skemmtistöðum í Reykjavík, Evrópu og Broadway en einnig á skólaböllum og almennum dansleikjum. MAO var stofnuð í byrjun árs 1986, tilurð sveitarinnar var með nokkuð sérstökum hætti en þeir Sigurður Hrafn Guðmundsson gítarleikari og Olaf Forberg söngvari…

Afmælisbörn 4. apríl 2019

Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: Friðrik Guðjón Sturluson bassaleikari frá Búðardal er fimmtíu og fjögurra ára gamall á þessum degi. Friðrik hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Hendingu, Suðvestan hvassviðri og Mao áður en leið hans lá í Sálina hans Jóns míns en með þeirri sveit hefur hann gert garðinn hvað frægastan síðan. Friðrik hefur einnig…

Valsbandið (1991-96)

Hljómsveit sem bar nafnið Valsbandið starfaði á tíunda áratugnum og skemmti á ýmsum skemmtunum tengdum knattspyrnufélaginu Val. Sveitin kom í fyrsta skipti fram opinberlega 1991 og er hér gert ráð fyrir að hún hafi verið stofnuð sama ár. Meðlimir hennar voru framan af Einar Óskarsson trommuleikari, Ólafur Már Sigurðsson bassaleikari, Óttar Felix Hauksson gítarleikari, Dýri…

Afmælisbörn 4. apríl 2018

Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: Friðrik Guðjón Sturluson bassaleikari frá Búðardal er fimmtíu og þriggja ára gamall á þessum degi. Friðrik hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Hendingu, Suðvestan hvassviðri og Mao áður en leið hans lá í Sálina hans Jóns míns en með þeirri sveit hefur hann gert garðinn hvað frægastan síðan. Friðrik hefur einnig…

Afmælisbörn 4. apríl 2017

Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: Friðrik Guðjón Sturluson bassaleikari frá Búðardal er fimmtíu og tveggja ára gamall á þessum degi. Friðrik hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Hendingu, Suðvestan hvassviðri og Mao áður en leið hans lá í Sálina hans Jóns míns en með þeirri sveit hefur hann gert garðinn hvað frægastan síðan. Friðrik hefur einnig…

U3 project (1996-2009)

Ábreiðuhljómsveitin U3 project starfaði á árunum 1996-97 og hefur síðan endurvakin að minnsta kosti tvisvar sinnum (2002 og 2009) en sveitin sérhæfði sig í tónlist hinnar írsku sveitar U2. Meðlimir sveitarinnar komu allir úr þekktum hljómsveitum en þeir voru Rúnar Friðriksson söngvari, Gunnar Þór Eggertsson gítarleikari, Friðrik Sturluson bassaleikari og Birgir Nielsen trommuleikari. Einnig gæti…

Sangria (1997-98)

Hljómsveitin Sangria (einnig kölluð Sandgryfja um tíma) lék á ballstöðum höfuðborgarinnar og eflaust víðar á árunum 1997-98. Meðlimir Sangriu voru allmargir þann tíma sem sveitin starfandi en þeirra á meðal voru Hjörtur Howser hljómborðsleikari, Jens Hansson saxófónleikari, Friðrik Sturluson bassaleikari, James Olsen söngvari og trommuleikari, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari, Rúnar Georgsson saxófónleikari og sjálfsagt fleiri.

Pláhnetan (1993-95)

Hljómsveitin Pláhnetan starfaði um miðjan tíunda áratug síðustu aldar, var stofnuð í kjölfar þess að Sálin hans Jóns míns sprakk og dafnaði reyndar ágætlega í því tómarúmi sem sú sveit skildi eftir sig. Sálin hafði verið starfandi með litlum hléum í um fimm ár og svo fór um áramótin 1992-93 að þar fengu menn nóg…

Afmælisbörn 4. apríl 2016

Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: Friðrik Guðjón Sturluson bassaleikari frá Búðardal er fimmtíu og eins árs á þessum degi. Friðrik hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Hendingu, Suðvestan hvassviðri og Mao áður en leið hans lá í Sálina hans Jóns míns en með þeirri sveit hefur hann gert garðinn hvað frægastan síðan. Friðrik hefur einnig leikið…

Afmælisbörn 4. apríl 2015

Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: Friðrik G. Sturluson bassaleikari frá Búðardal á stórafmæli en hann er fimmtugur á þessum degi. Friðrik hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Hendingu, Suðvestan hvassviðri og Mao áður en leið hans lá í Sálina hans Jóns míns en með þeirri sveit hefur hann gert garðinn hvað frægastan síðan. Friðrik hefur einnig…

Suðvestan hvassviðri (1979-85)

Suðvestan hvassviðri var hljómsveit sem var starfrækt í Búðardal fyrir margt löngu, sveitin var stofnuð árið 1979 og starfaði til ársins 1985. Var gjarnan talað um að skammstöfunin á nafni sveitarinnar væri R.O.K. Meðlimir Suðvestan hvassviðris voru þeir Friðrik Sturluson gítarleikari, Helgi Björnsson gítarleikari, Sigurður Svansson bassaleikari og Ingþór Óli Thorlacius trommuleikari.

Ullarhattarnir (2000 -)

Hljómsveitin Ullarhattarnir var stofnuð árið 2000 og hefur einungis komið fram einu sinni fyrir hver jól og spilar þá létt efni eftir sveitarmeðlimi að mestu en hún er skipuð þekktum tónlistarmönnum. Sveitina skipa Jóhann Hjörleifsson trommuleikari, Friðrik Sturluson bassaleikari, Jón Ólafsson hljómborðsleikari, Eyjólfur Kristjánsson söngvari og gítarleikari og Stefán Hilmarsson söngvari. Meðlimir sveitarinnar koma iðalega…