Blús á Bird í kvöld

GG blús og Ungfrúin góða og búsið halda saman dúndur tónleika á BIRD við Tryggvagötu í kvöld föstudaginn 24. október. GG BLÚS er rokkaður blús-dúett mannaður þeim Guðmundi Jónssyni á gítar og söng og Guðmundi Gunnlaugssyni á trommur og söng. Á tónleikum eru þeir nafnar annálaðir fyrir góða stemningu, þar sem vel valdar blús-rokk-ábreiður genginna…

Afmælisbörn 21. júní 2025

Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Inga (Jónína) Backman sópran söngkona frá Akranesi er sjötíu og átta ára gömul í dag. Inga hóf ekki söngnám fyrr en hún komst á fertugsaldur og lauk söngkennaraprófi árið 1988, en hefur síðar fengist einkum við kirkjulegan söng en einnig ljóða- og óperusöng. Hún hefur ennfremur…

Hljóðlæti (2003-04)

Hljómsveitin Hljóðlæti (einnig ritað HljóðLæti) af Seltjarnarnesi var meðal þátttökusveita í Músíktilraunum vorið 2004 en sveitin hafði þá verið starfandi í ár að minnsta kosti á undan og spilað eitthvað opinberlega. Meðlimir sveitarinnar voru Jón Gunnar Ásbjörnsson gítarleikari, Svavar Þórólfsson gítarleikari, Magnús Ingi Sveinbjörnsson trommuleikari, Guðmundur Gunnlaugsson bassaleikari og Haukur Hólmsteinsson söngvari. Hljóðlæti komust ekki…

Afmælisbörn 21. júní 2024

Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Inga (Jónína) Backman sópran söngkona frá Akranesi er sjötíu og sjö ára gömul í dag. Inga hóf ekki söngnám fyrr en hún komst á fertugsaldur og lauk söngkennaraprófi árið 1988, en hefur síðar fengist einkum við kirkjulegan söng en einnig ljóða- og óperusöng. Hún hefur ennfremur…

Afmælisbörn 21. júní 2023

Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Inga (Jónína) Backman sópran söngkona frá Akranesi er sjötíu og sex ára gömul í dag. Inga hóf ekki söngnám fyrr en hún komst á fertugsaldur og lauk söngkennaraprófi árið 1988, en hefur síðar fengist einkum við kirkjulegan söng en einnig ljóða- og óperusöng. Hún hefur ennfremur…

Afmælisbörn 21. júní 2022

Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Inga (Jónína) Backman sópran söngkona frá Akranesi er sjötíu og fimm ára gömul í dag. Inga hóf ekki söngnám fyrr en hún komst á fertugsaldur og lauk söngkennaraprófi árið 1988, en hefur síðar fengist einkum við kirkjulegan söng en einnig ljóða- og óperusöng. Hún hefur ennfremur…

Sixties [2] (1994-2012)

Hljómsveitin Sixties spratt fram á sjónarsviðið um miðbik tíunda áratugar síðustu aldar og sló í gegn með tónlist frá sjöunda áratugnum líkt og Bítlavinafélagið hafði gert nokkrum árum áður. Sixties sendi í kjölfarið frá sér fjölmargar plötur með þessari tónlist en smám saman breyttust áherslurnar m.a. með tilkomu nýrra efnis á prógramminu auk frumsamdra laga,…

Sixties [1] (1987-90)

Hljómsveitin Sixties (einnig ritað Sixtís) starfaði undir lok níunda áratugar síðustu aldar og var líkast til eins konar undanfari sveitar sem spratt fram á sjónarsviðið fáeinum árum síðar undir sama nafni. Svo virðist sem Sixties hafi verið stofnuð 1987 en hún spilaði töluvert, einkum í Hollywood næstu tvö árin. Sigríður Beinteinsdóttir söng eitthvað með sveitinni…

Afmælisbörn 21. júní 2021

Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Inga (Jónína) Backman sópran söngkona frá Akranesi er sjötíu og fjögurra ára gömul í dag. Inga hóf ekki söngnám fyrr en hún komst á fertugsaldur og lauk söngkennaraprófi árið 1988, en hefur síðar fengist einkum við kirkjulegan söng en einnig ljóða- og óperusöng. Hún hefur ennfremur…

GG blús í lifandi streymi frá Cadillac klúbbnum

Fimmtudagskvöldið 27. ágúst verður GG blús dúettinn með tónleika á Cadillac klúbbnum og verður þeim streymt lifandi í gegnum Facebook-síðu klúbbsins. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30. GG blús er blúsaður rokkdúett af Álftanesi, skipaður reynsluboltum úr bransanum – Guðmundi Jónssyni sem leikur á gítar og Guðmundi Gunnlaugssyni trommuleikara, báðir syngja þer með svo með sínu nefi.…

Afmælisbörn 21. júní 2020

Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Inga (Jónína) Backman sópran söngkona frá Akranesi er sjötíu og þriggja ára gömul í dag. Inga hóf ekki söngnám fyrr en hún komst á fertugsaldur og lauk söngkennaraprófi árið 1988, en hefur síðar fengist einkum við kirkjulegan söng en einnig ljóða- og óperusöng. Hún hefur ennfremur…

Gíslarnir (1987-88)

Þegar Guðjón G. Guðmundsson sendi frá sér sólóplötuna Gaui haustið 1987 kom hann fram á nokkrum tónleikum til að kynna afurð sína, og naut hann þá liðsinnis hljómsveitar sem bar heitið Gíslarnir. Ekki finnast heimildir yfir meðlimi og hljóðfæraskipan sveitarinnar en ýjað er að því í blöðum og tímaritum þess tíma að um sé að…

Þessi þungu högg

GG blús – Punch GCD 006, 2019 Blúsrokkdúettinn GG blús kom opinberlega fram á sjónarsviðið í byrjun þessa árs en hefur þó starfað frá árinu 2017 og þróað tónlist sína í bílskúr á Álftanesinu. Dúettinn er skipaður gamalreyndum póstum og nöfnum úr íslenskri popp- og rokktónlist, þeim Guðmundum Jónssyni margþekktum gítarleikara og lagahöfundi úr sveitum…

GG blús sendir frá sér plötu

Dúettinn GG blús er um þessar mundir að senda frá sér sína fyrstu plötu en hún ber heitið Punch. GG blús er ekki skipuð neinum nýgræðingum á tónlistarsviðinu því þeir hafa margar fjöruna sopið eins og segir í fréttatilkynningu frá þeim. Þetta eru nafnarnir Guðmundur Jónsson gítarleikari, oftast kenndur við Sálina hans Jóns míns en…

Vírus [2] (1991-93)

Þungarokkssveitin Vírus starfaði á höfuðborgarsvæðinu á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar. Ekki liggur fyrir hvenær sveitin var stofnuð en þeir félagar auglýstu eftir trommuleikara sumarið 1991, Guðmundur Gunnlaugsson (Jötunuxar, Das Kapital o.m.fl.) svaraði greinilega þeirri auglýsingu því hann starfaði með þeim snemma árs 1992, aðrir meðlimir sveitarinnar voru þá Hörður Sigurðsson bassaleikari, Svavar Sigurðsson…

X-izt (1984-95)

Hljómsveitin X-izt (X-ist) starfaði í fjölmörg ár á níunda og tíunda áratug síðustu aldar og lék hefðbundið melódískt gamaldags þungarokk við fremur góðan orðstír, sveitin reyndi fyrir sér um nokkurra mánaða skeið í Bandaríkjunum en náði þó ekki að landa útgáfusamningi vestra eins og markmiðið var. Sveitin hafði starfað í nokkur ár í bílskúrnum áður…

Black cat bone (1985 / 1991)

Black cat bone (einnig nefnd Bobby Harrison and the black cat bone) var blússveit Bobby Harrison sem söng en aðrir meðlimir sveitarinnar voru Hlöðver Ellertsson bassaleikari, Guðmundur Gunnlaugsson trommuleikari, Pálmi J. Sigurhjartarson hljómborðsleikari, Sigurður Sigurðsson munnhörpuleikari og Jón Óskar Gíslason gítarleikari. Þessi sveit starfaði í skamman tíma en árið 1991 starfrækti Harrison aftur sveit undir…

Bakkus [3] (1995-2000)

Hljómsveit sem bar nafnið Bakkus starfaði á Djúpavogi undir lok síðustu aldar en sveitin lék víða um austanvert landið. Bakkus var stofnuð árið 1995 og voru meðlimir sveitarinnar þeir Daníel Arason harmonikkuleikari, Kristján Ingimarsson gítarleikari og Guðmundur Gunnlaugsson bassaleikari, þremenningarnir skiptu með sér söngnum. Tríóið lagði mesta áherslu á írska þjóðlagatónlist, bæði með enskum og…

Jötunuxar (1990-94)

Rokksveitin Jötunuxar var stofnuð í Reykjavík haustið 1990 en einhverjir meðlima hennar höfðu þá áður verið í Centaur. Í upphafi kölluðu þeir félagar sig Fullt tungl og náðu að koma út lagi á safnplötunni Hitt og þetta aðallega þetta alla leið undir því nafni, og þá skipuðu sveitina þeir Rúnar Örn Friðriksson söngvari, Guðmundur Gunnlaugsson…

Kinkí (1993-94)

Hljómsveitin Kinkí lék á tónleikastöðum höfuðborgarinnar veturinn 1993-94 og gæti hafa verið blústengd. Rúnar Örn Friðriksson söngvari, Einar Þorvaldsson gítarleikari, Þórarinn Freysson bassaleikari og Guðmundur Gunnlaugsson trommuleikari voru meðlimir þessarar sveitar.

Rivera (1986-87)

Fáar heimildir er að finna um hljómsveit sem bar nafnið Rivera og starfaði á Akranesi. Sveitin hóf störf snemma um vorið 1986 og starfaði að minnsta kosti um eins árs skeið, þeir léku töluvert undir borðum og á dansleikjum í veitingahúsinu Stillholti á Skaganum, auk annarra tilefna. Sveitina skipuðu þeir Ólafur Frímann Sigurðsson trommuleikari og…

Blúsband Jonna Ólafs á Frederiksen Ale House

Blúsband Jonna Ólafs spilar á Frederiksen Ale House Hafnarstræti 5, ásamt Halldóri Bragasyni í kvöld, föstudaginn 6. febrúar. Þarna eru á ferðinni aðal blúsarar landsins, í bandinu eru Jón Ólafsson söngur bassi, Tryggvi Hübner á gítar, Guðmundur Gunnlaugsson á trommur og Halldór Bragason gítar, söngur. FRÍTT INN!! Í tilefni kjarasamninga Klárlega kvöld sem að góðir tónlistaráhugamenn…

Centaur (1982-)

Hljómsveitin Centaur var stofnuð vorið 1982 og sóttu meðlimir sveitarinnar nafn hennar til grísku goðafræðinnar en kentár (Centaur) er hálfur maður og hálfur hestur. Sveitin sem spilaði lengi vel þungarokk, var söngvaralaus í upphafi en var skipuð þeim Guðmundi Gunnlaugssyni trommuleikara, Jóni Óskari Gíslasyni gítarleikara, Hlöðver Ellertssyni bassaleikara og Benedikt Sigurðssyni gítarleikara en þeir tveir…

Centaur – Efni á plötum

Centaur – Same places Útgefandi: Skuldseigir Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1985 1. Celebration 2. Same places 3. We’ll change the world 4. Nightmares 5. Dúndur Flytjendur: Guðmundur Gunnlaugsson – trommur og bjöllur Hlöðver Ellertsson – bassi Jón Óskar Gíslason – gítar Pálmi Sigurhjartarson – hljómborð og bjöllur Sigurður Sigurðsson – söngur og munnharpa Rúnar Georgsson – saxófónn Gísli Erlingsson…

Þörungarnir (1988-92)

Hljómsveitin Þörungarnir kom frá Djúpavogi og var starfandi árunum 1988 til 1992. Sveitin keppti í Músíktilraunum 1991 og skipuðu sveitina þá Ægir Ingimundarson gítarleikari, Eiður Ragnarsson söngvari og gítarleikari, Karl Elvarsson söngvari, Róbert Elvarsson trommuleikari og Guðmundur Gunnlaugsson bassaleikari. Sveitin hafði ekki erindi sem erfiði í Músíktilraunum, komst ekki í úrslit enda um að ræða…