Hunangstunglið (1987-90)

Hunangstunglið eða Geiri Sæm og Hunangstunglið eins og hún var upphaflega kölluð var sett saman í tengslum við útgáfu sólóplötu Ásgeirs Sæmundssonar (Geira Sæm) – Fíllinn, sem kom út haustið 1987. Sveitin starfaði svo áfram og kom að næstu plötu Geira sem einnig kom út í nafni hljómsveitarinnar. Hunangstunglið var stofnuð sumarið 1987 og höfðu…

Afmælisbörn 31. maí 2025

Átta tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni í dag: Kjartan Valdemarsson píanó- og hljómborðsleikari er fimmtíu og átta ára gamall í dag. Kjartan er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur leikið á fjölda poppplatna allt frá árinu 1984 þegar fyrst heyrðist til hans á safnplötum, hann hefur verið í mörgum þekktum hljómsveitum eins og Todmobile en…

Hljómalind [2] (2016)

Djasskvartett sem bar nafnið Hljómalind kom fram á djasskvöldi á Kex hostel haustið 2016 og virðist aðeins hafa komið fram í þetta eina skipti, og hugsanlega sett saman fyrir þessu einu uppákomu. Meðlimir Hljómalindar voru þeir Hjörtur Stephensen gítarleikari, Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari, Kjartan Valdemarsson píanóleikari og Scott McLemore trommuleikari. Kvartettinn lék frumsamið efni þeirra félaga…

Hljómsveit Gunnars Hrafnssonar (1993-2002)

Gunnar Hrafnsson bassaleikari hefur leikið með ógrynni hljómsveita í gegnum tíðina en hann hefur einnig í fáein skipti komið fram hljómsveit í eigin nafni í tengslum við djasshátíðir. Vorið 1993 var Gunnar með kvartett á Rúrek djasshátíðinni sem auk hans skipuðu Stefán S. Stefánsson saxófónleikari, Kjartan Valdemarsson píanóleikari og Gunnlaugur Briem trommuleikari en auk þeirra…

Afmælisbörn 31. maí 2024

Sjö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni í dag: Kjartan Valdemarsson píanó- og hljómborðsleikari er fimmtíu og sjö ára gamall í dag. Kjartan er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur leikið á fjölda poppplatna allt frá árinu 1984 þegar fyrst heyrðist til hans á safnplötum, hann hefur verið í mörgum þekktum hljómsveitum eins og Todmobile en…

Hjónabandsglæpatríóið (2007-08)

Hjónabandsglæpatríóið var lítil hljómsveit sem virðist hafa verið stofnuð utan um sýningar Þjóðleikhússins á leikritinu Hjónabandsglæpum e. Eric-Emmanuel Schmitt í leikstjórn Eddu Heiðrúnar Backman í Kassanum árið 2007. Tríóið var skipað þeim Óskari Guðjónssyni saxófónleikara, Kjartani Valdemarssyni píanóleikara og Matthíasi M.D. Hemstock trommuleikara, sem komu fram í sýningum á verkinu en þeim lauk um haustið…

Afmælisbörn 31. maí 2023

Sex tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni í dag: Kjartan Valdemarsson píanó- og hljómborðsleikari er fimmtíu og sex ára gamall í dag. Kjartan er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur leikið á fjölda poppplatna allt frá árinu 1984 þegar fyrst heyrðist til hans á safnplötum, hann hefur verið í mörgum þekktum hljómsveitum eins og Todmobile en…

Styttri (1987-88)

Djasskvartettinn Styttri var settur saman haustið 1987 af ungum djasstónlistarmönnum og einum reynslubolta, og spilaði á nokkrum uppákomum næsta árið einkum tengdum djassklúbbnum Heita pottinum í Duus húsi en kvartettinn fór einnig norður og spilaði á Húsavík. Nafn sveitarinnar, Styttri, var skírskotun í bandaríska saxófónleikarann Wayne Shorter. Það voru ungliðarnir Hilmar Jensson gítarleikari, Kjartan Valdemarsson…

Sprakk (1988-91)

Hljómsveitin Sprakk var starfrækt á höfuðborgarsvæðinu um þriggja ára skeið í kringum 1990, reyndar með einhverjum hléum en sveitin lék víða á dansleikjum bæði utan og innan borgarmarkanna. Sprakk var stofnuð á fyrri hluta árs 1988 og þá voru í henni Hafþór Guðmundsson trommuleikari, Kjartan Valdemarsson hljómborðsleikari, Þórður Guðmundsson bassaleikari, Eðvarð Lárusson gítarleikari og Haukur…

Afmælisbörn 31. maí 2022

Sex tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni í dag: Kjartan Valdemarsson píanó- og hljómborðsleikari er fimmtíu og fimm ára gamall í dag. Kjartan er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur leikið á fjölda poppplatna allt frá árinu 1984 þegar fyrst heyrðist til hans á safnplötum, hann hefur verið í mörgum þekktum hljómsveitum eins og Todmobile en…

Silfurtónar [1] (1991-95)

Hljómsveitin Silfurtónar vakti á fyrri hluta tíunda áratugarins nokkra athygli og þó nokkrar vinsældir með spilamennsku sinni og svo plötu sem reyndar seldist fremur illa en tvö laga sveitarinnar hafa lifað til þessa dags. Silfurtónar komu fyrst fram á sjónarsviðið sumarið 1991 þegar sveitin hélt tónleika í Duus húsi undir yfirskriftinni Silfurtónar í 20 ár.…

Skátar [1] (1987)

Skátar voru skammlíf djasshljómsveit sem starfaði í fáeina mánuði árið 1987. Skátar munu hafa komið fyrst fram um verslunarmannahelgina það árið en sveitin lék þá í Reykjavík, þar voru meðlimir hennar Friðrik Karlsson gítarleikari, Pétur Grétarsson trommuleikara og Birgir Bragason bassaleikari en þeir höfðu sér þá til fulltingis forláta slagverks- eða trommuheila einnig. Ekki liggur…

Simon Bello & Dupain (1984)

Heimildir eru afar fáar um hljómsveit sem kallaðist Simon Bello & Dupain en sú sveit átti eitt lag á safnplötunni SATT 2, sem kom út árið 1984 og var vettvangur minni spámanna í tónlistargeiranum. Meðlimir sveitarinnar á SATT 2 voru þeir Kjartan Valdemarsson hljómborðs- og píanóleikari, Úlfar Haraldsson bassaleikari, Ari Haraldsson saxófónleikari og Sævar Magnússon…

Afmælisbörn 31. maí 2021

Fimm tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni í dag: Kjartan Valdemarsson píanó- og hljómborðsleikari er fimmtíu og fjögurra ára gamall í dag. Kjartan er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur leikið á fjölda poppplatna allt frá árinu 1984 þegar fyrst heyrðist til hans á safnplötum, hann hefur verið í mörgum þekktum hljómsveitum eins og Todmobile en…

Afmælisbörn 31. maí 2020

Fimm tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni í dag: Kjartan Valdemarsson píanó- og hljómborðsleikari er fimmtíu og þriggja ára gamall í dag. Kjartan er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur leikið á fjölda poppplatna allt frá árinu 1984 þegar fyrst heyrðist til hans á safnplötum, hann hefur verið í mörgum þekktum hljómsveitum eins og Todmobile en…

Grumbl (1991)

Bræðingssveitin Grumbl kom fram á tónleikum tengdum djasshátíðinni Rúrek vorið 1991 en sveitin lék að mestu frumsamið efni. Sveitina skipuðu þeir Ari Einarsson gítarleikari, Kjartan Valdemarsson hljómborðsleikari, Hafþór Guðmundsson trommuleikari, Pétur Einarsson slagverksleikari og Þórður Guðmundsson bassaleikari. Sveitin virðist aðeins hafa verið sett saman fyrir þessa einu uppákomu.

Gammar [2] (1982-94 / 2006-07)

Hljómsveitin Gammar starfaði í rúmlega áratug á síðari hluta síðustu aldar, hætti störfum en birtist svo aftur á nýrri öld. Sveitin hefur sent frá sér nokkrar plötur en tónlist hennar má skilgreina sem djass- eða bræðingstónlist. Það var gítarleikarinn Björn Thoroddsen sem stofnaði Gamma árið 1982 og voru aðrir meðlimir sveitarinnar í upphafi þeir Hjörtur…

Afmælisbörn 31. maí 2019

Fimm tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni í dag: Kjartan Valdemarsson píanó- og hljómborðsleikari er fimmtíu og tveggja ára gamall í dag. Kjartan er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur leikið á fjölda poppplatna allt frá árinu 1984 þegar fyrst heyrðist til hans á safnplötum, hann hefur verið í mörgum þekktum hljómsveitum eins og Todmobile en…

Afmælisbörn 31. maí 2018

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni í dag: Kjartan Valdemarsson píanó- og hljómborðsleikari er fimmtíu og eins árs gamall í dag. Kjartan er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur leikið á fjölda poppplatna allt frá árinu 1984 þegar fyrst heyrðist til hans á safnplötum, hann hefur verið í mörgum þekktum hljómsveitum eins og Todmobile en…

Þrymur (1984)

Hljómsveitin Þrymur var eins konar skammlíft hliðarverkefni rekið samhliða hljómsveitinni Þrek en sveitirnar innihéldu sömu meðlimina sem voru Halldór Erlendsson gítarleikari, Þórður Guðmundsson bassaleikari, Pétur Einarsson trommuleikari, Kjartan Valdemarsson hljómborðsleikari og Þórður Bogason söngvari. Sveitin átti lag á safnplötunni SATT 1 sem gefin var út 1984.

Þrek (1983-85)

Hljómsveitin Þrek var starfandi í Reykjavík um miðjan níunda áratug síðustu aldar, sveitin var ekki áberandi í skemmtanalífinu en mun hafa notið nokkurra vinsælda á Vesturlandi þaðan sem tveir meðlimir hennar voru ættaðir. Þrek var stofnuð í upphafi ársins 1983 og voru meðlimir hennar þá Halldór Erlendsson gítarleikari, Kristján Óskarsson hljómborðsleikari (Upplyfting o.fl.), Gústaf Guðmundsson…

Afmælisbörn 31. maí 2017

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni í dag: Kjartan Valdemarsson píanó- og hljómborðsleikari er fimmtugur og á stórafmæli dagsins. Kjartan er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur leikið á fjölda poppplatna allt frá árinu 1984 þegar fyrst heyrðist til hans á safnplötum, hann hefur verið í mörgum þekktum hljómsveitum eins og Todmobile en í seinni…

Afmælisbörn 31. maí 2016

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni í dag: Kjartan Valdemarsson píanó- og hljómborðsleikari er fjörutíu og níu ára í dag. Kjartan er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur leikið á fjölda poppplatna allt frá árinu 1984 þegar fyrst heyrðist til hans á safnplötum, hann hefur verið í mörgum þekktum hljómsveitum eins og Todmobile en í…

Dada [1] (1987-88)

Dada var ein þeirra hljómsveita sem spratt fram á sjónarsviðið með bylgju nýrómantískra strauma um og eftir miðjan níunda áratug síðustu aldar. Sveitin var skammlíf. Hljómsveitin var stofnuð vorið 1987 og var lengst af tríó, meðlimir Dada voru Ívar Sigurbergsson hljómborðs- og gítarleikari og Jón Þór Gíslason söngvari en þeir höfðu áður verið í hljómsveitinni…

Dýrlingarnir [2] (1995)

Acid-jazzsveitin Dýrlingarnir lék sumarið 1995 sem eins konar húshljómsveit á Hótel Borg. Meðlimir Dýrlinganna voru Ingólfur Sigurðsson trommuleikari (Rauðir fletir, Síðan skein sól o.fl.), Hermann Jónsson bassaleikari (Rauðir fletir, Orgill o.fl.), Kristján Eldjárn gítarleikari (Fyrirbæri, Smartband o.fl.), Kjartan Valdemarsson hljómborðsleikari (Todmobile o.fl.) og Ólafur Jónsson saxófónleikari (Skófílar, Stórsveit Reykjavíkur o.fl.) Sveitin var leyst upp að…

Afmælisbörn 31. maí 2015

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu hjá Glatkistunni í dag: Kjartan Valdemarsson píanó- og hljómborðsleikari er fjörutíu og átta ára í dag. Kjartan er fjölhæfur tónlistarmaður og hefur leikið á fjölda poppplatna allt frá árinu 1984 þegar fyrst heyrðist til hans á safnplötum, hann hefur verið í mörgum þekktum hljómsveitum eins og Todmobile en í…

Endurvinnslan (1996)

Hljómsveitin Endurvinnslan var tímabundið verkefni Eiríks Haukssonar og fyrrum félaga hans úr Drýsli sumarið 1996. Sveitin var stofnuð gagngert til að taka þátt í umhverfisátaki Ungmennafélags Íslands og Umhverfissjóðs verslunarinnar undir slagorðum eins og „Rokkum gegn rusli“ og „Flöggum hreinu landi“. Nafn sveitarinnar hafði því tvenns konar skírskotun, annars vegar tengda umhverfisátakinu, hins vegar tengda „gömlum…

Endurvinnslan – Efni á plötum

Endurvinnslan – Búnir að ‘eika’ða Útgefandi: 3zzz music Útgáfunúmer: 3bees Ár: 1996 1. Prins og kók 2. Dollí dí 3. Ég get ekki gleymt 4. Hættur 5. Kvenfólk 6. Bæ bæ bílaplan 7. Hertu þig upp 8. Sá grái 9. Stolið og stælt 10. Endurvinnslan 11. Skyggni ágætt 12. Lagið þitt Flytjendur Eiríkur Hauksson – söngur…

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…