MA félagar (1967-76)
MA félagar var blandaður kór sem starfaði innan Menntaskólans á Akureyri í tæplega áratug, á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Það munu hafa verið þeir Sigurður Demetz kórstjóri og Ævar Kjartansson þáverandi nemi í skólanum (síðan dagskrárgerðarmaður) sem höfðu frumkvæði að því að stofna kórinn innan MA haustið 1967 og var fjöldi meðlima hans…