Hljómsveit sem bar nafnið Skuggar var ein þeirra sveita sem keppti í tónlistarkeppninni Viðarstauk í Menntaskólanum á Akureyri vorið 1992.
Meðlimir Skugga voru Hörður [?], Tryggvi [?], Stefán [?], Ómar [?] hljómborðsleikari og Sigfús [?] trommuleikari. Óskað er eftir frekari upplýsingum um meðlimi (og hljóðfæraskipan) Skugga.