Blóma (1990)

Blóma

Hljómsveit sem bar hið einkennilega nafn, Blóma keppti í hljómsveitakeppni Menntaskólans á Akureyri, Viðarstauk (Woodstock) vorið 1990.

Ekki liggja fyrir upplýsingar um meðlimi sveitarinnar eða hvort um eins kvölds flipp var að ræða.