Björgvin Guðmundsson – Efni á plötum

Karlakór Reykjavíkur – syngur lög eftir Emil Thoroddsen og Björgvin Guðmundsson
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 086
Ár: 1975
1. Hver á sér fegra föðurland
2. Smalastúlkan
3. Litfríð og ljóshærð
4. Búðarvísur
5. Til skýsins
6. Í fögrum dal
7. Íslands hrafnistumenn
8. Ó, fögur er vor fósturjörð
9. Íslands lag
10. Í rökkuró hún sefur
11. Undir söngsins merki
12. Þei þei og ró ró
13. Villtir í hafi
14. Á Finnafjallsins auðn

Flytjendur:
Karlakór Reykjavíkur – söngur undir stjórn Páls P. Pálssonar
Ragnar Þjóðólfsson – tvísöngur
Hreiðar Pálmason – tvísöngur
Elísabet Erlingsdóttir – einsöngur
Guðrún Á. Kristinsdóttir – píanó
nokkrir félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – undirleikur


Hljómblik: Lög eftir Björgvin Guðmundsson – ýmsir
Útgefandi: Smekkleysa
Útgáfunúmer: SMK 40
Ár: 2004
1. Forspil
2. Þó þú langförull legðir
3. Syng þú mér nú ljúflingslag
4. Ástarglettur
5. Sólin ei hverfur
6. Í rökkurró
7. Þei, þei og ró, ró
8. Kæra vor
9. Vögguvísa
10. Íslands lag
11. Interlude
12. Þú sæla heimsins svalalind
13. Þei, þei og ró, ró
14. Glettur
15. Litlu hjónin
16. Sofðu unga ástin mín
17. Mazurka
18. Tosti
19. Draumur þrælsins
20. Fuga
21. Dags lít ég deyjandi roða
22. Ave María
23. Á Finnafjallsins auðn
24. Lifna hagur lengir dag / Vorvísa

Flytjendur:
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Bergþór Pálsson – söngur
Eyjólfur Eyjólfsson – söngur
Anna Guðný Guðmundsdóttir – söngur
Eivör Pálsdóttir – söngur
Karlakórinn Fóstbræður – söngur undir stjórn Árna Harðarsonar
Snorri Sigfús Birgisson – píanó
Sigrún Eðvaldsdóttir – fiðla
Pétur Grétarsson – ásláttur
Kjartan Valdemarsson – píanó
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson – kontrabassi
Sigurður Ingi Snorrason – klarinetta
Birgir Bragason – kontrabassi
Eðvarð Lárusson – gítar